11 færslur fundust merktar „flugsamgöngur“

Ný spá alþjóðasamtaka flugfélaga um áhrif veirufaraldurins á fluggeirann var kynnt í dag. Útlitið er dekkra en gert var ráð fyrir í apríl.
Búast ekki við fullum bata flugbransans fyrr en árið 2024
Alþjóðasamtök flugfélaga hafa gefið út nýja spá um batahorfur í fluggeiranum eftir kórónuveirufaraldurinn. Hún lítur verr út en spá samtakanna frá því í apríl. Ekki er búist við því að jafn margir setjist upp í flugvél og fyrir COVID fyrr en árið 2023.
28. júlí 2020
Icelandair hefur nú náð samningum við flugstéttirnar þrjár, flugmenn, flugvirkja og flugfreyjur og -þjóna.
Flugfreyjur samþykktu nýjan samning með miklum meirihluta
Félagsmenn Flugfreyjufélags Íslands samþykktu nýjan kjarasamning við Icelandair með 83,5 prósentum greiddra atkvæða, en rafrænni kosningu lauk kl. 12 á hádegi og hafði staðið yfir frá því á miðvikudag. Samningurinn er í gildi til fimm ára.
27. júlí 2020
Fjögur dótturfélög Norwegian gjaldþrota
Fjögur dótturfélög Norwegian í Svíþjóð og Danmörku hafa verið lýst gjaldþrota. Um fjögur þúsund og sjöhundruð manns missa vinnuna í þessum sviptingum. Norwegian rær nú lífróður sem aldrei fyrr.
20. apríl 2020
Icelandair the most punct­ual air­line in December
Overall, EasyJet was the most punctual airline flying to and from Iceland in 2016, with 72% of its flights on schedule.
3. janúar 2017
Icelandair had an average on time performance of 78% in October.
Icelandair was the most punctual airline in October
EasyJet and SAS shared joint second place, with 76% of flights on schedule.
8. nóvember 2016
Um 78% áætlaðra flugferða Icelandair voru á réttum tíma í október.
Icelandair stundvísasta flugfélagið í október
Stundvísi bættist töluvert í október og voru tafir ekki aðeins færri, heldur einnig styttri.
8. nóvember 2016
A total of 1.5 million travellers have visited Iceland in the first ten months of the year.
Number of travellers visiting Iceland in October increased between years
Visits from North America doubled between years, making North-Americans the largest group of visitors in Iceland and 21.9% of the total number.
4. nóvember 2016
Verð á flugi til þeirra áfangastaða þar sem samkeppni ríkir á markaði er skoðað fyrir næstu vikur helst meðalflugverð nokkuð stöðugt milli tímabila.
23% ódýrara að ferðast erlendis en á sama tíma í fyrra
Meðalverð á flugi frá Keflavík hefur lækkað um rúm 2% frá síðustu verðkönnun bókunarsíðunnar Dohop og kostar nú um 43.122 krónur.
4. nóvember 2016
Flugfélag Íslands mun fljúga sex sinnum í viku á milli Akureyrar og Keflavíkur yfir vetrartímann og þrisvar í vikun yfir sumarmánuðina.
Flugfélag Íslands hefur beint flug milli Keflavíkur og Akureyrar í febrúar
Flogið verður í tengslum við millilandaflug í Keflavík og er þjónustan því aðeins aðgengileg þeim farþegum sem eru á leið í eða úr millilandaflugi í Keflavík.
7. október 2016
Ekki hægt að opna neyðarbrautina aftur án skaðabóta
22. september 2016
Vilja einkafjárfesta að Keflavíkurflugvelli
Meirihluti fjárlaganefndar vill að einkaaðilar komi að fjármögnun 70 til 90 milljarða króna uppbyggingar á Keflavíkurflugvelli. Í Evrópu tíðkist að flugvellir séu að hluta eða að öllu leyti í eigu einkaaðila.
11. ágúst 2016