Þrívíðar heilafrumuræktir varpa ljós á sameindalíffræði geðsjúkdóma
Ljóst er að erfðir stjórna geðrænum kvillum að einhverju leiti. Rannsóknir þar sem tengslagreiningar eru notaðar hafa borið kennsl á ákveðnar breytingar í erfðamenginu sem eru tengd geðklofa, geðhvarfasýki og þunglyndi.
22. apríl 2018