8 færslur fundust merktar „hagstofan“

Meðaltekjur 573 þúsund krónur á mánuði í fyrra
Miðgildi heildartekna hækkaði um 0,9 prósent á milli áranna 2018 og 2019 sem er mun minni hækkun heldur en síðustu ár.
9. júlí 2020
Einstaklingum sem þiggja fjárhagsaðstoð hefur fækkað á hverju ári frá árinu 2013, þar til nú.
Heimilum sem þiggja fjárhagsaðstoð sveitarfélaga hefur fjölgað
Alls fengu 5660 heimili fjárhagsaðstoð frá sveitarfélögum í fyrra. Fjögur prósent barna 17 ára og yngri bjuggu á heimilum sem þiggja fjárhagsaðstoð árið 2019.
19. júní 2020
Fleiri flytja til Íslands en af landi brott
Í lok annars ársfjórðungs fluttust 1.110 einstaklingar til landsins umfram brottflutta. Aðfluttir einstaklingar með íslenskt ríkisfang voru 90 umfram brottflutta en aðfluttir erlendir ríkisborgarar voru 1.020 fleiri en þeir sem fluttust frá landinu.
29. júlí 2019
Hægist á góðærinu: Hagstofan spáir samdrætti í ár í fyrsta sinn frá 2010
Gangi ný þjóðhagsspá, sem birt var í dag, eftir mun verða samdráttur í landsframleiðslu á Íslandi í ár. Spáin gerir þó ráð fyrir að hagvöxtur verði aftur strax á næsta ári. Ástæðan fyrir þessu er aðallega tvíþætt: Gjaldþrot WOW air og loðnubrestur.
10. maí 2019
Atvinnuleysi kvenna ekki verið hærra í þrjú ár
Í október 2018 voru 4600 konur atvinnulausar en ekki hafa fleiri konur verið atvinnulausar í einum mánuði síðustu þrjú ár. Nokkur munur er á milli kynjanna en hann hefur ekki verið meiri í rúm þrjú ár.
22. nóvember 2018
Um helmingur einstæðra foreldra í leiguhúsnæði
Af heimilum með börn voru 22,5 prósent á leigumarkaði árið 2016 en meðal barnlausra heimila var hlutfallið hærra eða 28,8 prósent.
2. nóvember 2018
Fjórð­ungi birt­ing­ar­kostn­aðar varið til aug­lýs­inga­kaupa hjá erlendum fyr­ir­tækj­um
Samkvæmt rannsókn Hagstofunnar um kaup íslenskra fyrirtækja á auglýsingum á netinu var að meðaltali fjórðungi birtingarkostnaðar varið til auglýsingakaupa hjá erlendum fyrirtækjum.
20. september 2018
Útlendingum mun fjölga gríðarlega hérlendis á næstu árum
Ný mannfjöldaspá gerir ráð fyrir því að aðfluttum umfram brottflutta muni fjölga um rúmlega 23 þúsund á fimm ára tímabili. Flestir, ef ekki allir aðfluttir umfram brottflutta, eru erlendir ríkisborgarar.
31. október 2017