9 færslur fundust merktar „náttúra“

Vorið er komið víst á ný
Þeir belgja sig út, fullir tilhlökkunar. Ýfa svo á sér fjaðrirnar og syngja gleðibrag. Blómin stinga sér upp úr moldinni, springa út og svelgja í sig sólargeislana. Vorið ber með sér væntingar og þrá.
23. apríl 2020
Auður Jónsdóttir eftir uppkvaðningu dómsins í dag.
Auður Jónsdóttir sýknuð í meiðyrðamáli
Ummæli Auðar um náttúruníð ekki talin úr lausu lofti gripin heldur liður í opinberri þjóðfélagsumræðu.
31. janúar 2018
Allra augu á Öræfajökli
Gervitunglamyndir frá Evrópsku geimferðarstofnuninni, ESA, gefa til kynna að einhverjar jarðhræringar séu að eiga sér stað í Öræfajökli.
21. nóvember 2017
Öræfajökull séður frá suðri.
Næst stærsta eldfjall Evrópu lætur á sér kræla
Vísindamenn hafa hækkað viðbúnaðarstig vegna jarðhræringa í Öræfajökli, stærstu eldstöð Íslands og þeirri næst stærstu í Evrópu. En hvað vitum við um Öræfajökul?
18. nóvember 2017
Svona var almyrkvinn úr geimnum
Þessar myndir voru teknar úr margra milljón kílómetra fjarlægð frá jörðu.
22. ágúst 2017
Björt Ólafsdóttir við Jökulsárlón í dag.
Jökulsárlón hefur verið friðlýst og fellt inn í Vatnajökulsþjóðgarð
Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra friðlýsti Jökulsárlón og nærliggjandi sveitir.
25. júlí 2017
Planet Earth II færir okkur mögnuðustu náttúrulífsmyndirnar til þessa
8. nóvember 2016
Andri Snær Magnason gaf út bókina Draumalandið árið 2006 þar sem hann fjallar um hugmyndir sínar um að slökkva götuljós á næturnar svo fólk geti séð stjörnurnar og norðurljósin.
Hugmynd Andra Snæs aðalatriði í auglýsingaherferð LG
19. júlí 2016
Um það bil 1,5 kílómetra löng gossprunga opnaðist norðaustan Bárðarbungu í Holuhrauni. Nýja hraunið þekur nær 85 ferkílómetra.
Nýr skilningur á stærstu eldgosum Íslandssögunnar
16. júlí 2016