11 færslur fundust merktar „náttúruhamfarir“

Gervitunglamynd sem tekin var 24. febrúar sýnir vel hversu snjólétt var suðvestanlands á meðan aðrir landshlutar voru huldir snjó.
Veturinn sem varla varð (á suðvesturhorninu)
Vetrarins sem við höfum nú kvatt verður minnst fyrir sögulega úrkomu sem olli náttúruhamförum á Seyðisfirði. Hann einkenndist auk þess af skyndihlýnun sem varð til þess að með eindæmum snjólétt var á Suðvesturlandi.
22. apríl 2021
Húsin sem jörðin gleypti
Jöklar, höf, ár og önnur náttúrunnar öfl hafa í þúsundir ára mótað hið stórkostlega landslag Noregs. Fegurð stafar frá djúpum fjörðum í fjallasölum og skógi vöxnum holtum og hæðum en þar leynist einnig hætta.
4. janúar 2021
Fjallið Þorbjörn til vinstri og jarðvarmavirkjunin á Svartsengi fyrir miðri mynd.
„Jörðin skalf öll og pipraði af ótta“
Á einni viku hefur land við fjallið Þorbjörn risið um meira en þrjá sentímetra. Það er þó alls ekki ávísun á eldgos. „Jörðin skalf öll og pipraði af ótta; himin ok skýin grétu,“ segir í lýsingum á Reykjaneseldum sem urðu á fyrri hluta þrettándu aldar.
29. janúar 2020
Landris hefur orðið vestan við fjallið Þorbjörn.
„Óvenju hratt“ landris vegna mögulegrar kvikusöfnunar við fjallið Þorbjörn
Land á Reykjanesi hefur risið um allt að tvo sentímetra á nokkrum dögum, jarðskjálftar hafa orðið og hefur óvissustigi nú verið lýst yfir. Síðast gaus á svæðinu á þrettándu öld. Íbúafundir verða haldnir á morgun.
26. janúar 2020
Maður heldur á hagléli á stærð við golfbolta fyrir framan þinghúsið í Canberra þann 20. janúar.
Ein vika í Ástralíu: Eldar, flóð, sandbyljir og haglél
Ástralía hefur fengið að finna fyrir dekkri tónum litrófs náttúruaflanna á aðeins einni viku. Frumbyggjar landsins segja að fyrirbyggjandi aðgerðir, sem forfeður þeirra stunduðu, hefðu getað bjargað miklu.
23. janúar 2020
Vísindamenn fylgjast með hverju skrefi Öræfajökuls
Allra augu eru á Öræfajökli. Vel er fylgst með því hvernig þróunin í eldstöðinni er.
27. nóvember 2017
Rafmagnsáin Múlakvísl
Jón Gnarr hefur lært að skilja helstu hugtök í veðurfræði. Enn hann hefur ekki nægjanlega þekkingu á íslensku né jarðfræði til að skilja hugtök sem notuð eru til að skýra hvort Ísland sé um það bil að fara að springa í loft upp.
25. nóvember 2017
Drengur á ferð í Catano í Púertó Ríkó eftir að fellibylurinn María fór fyrir landið.
Púertó Ríkó í algjöru myrkri eftir fellibylinn Maríu
Mikil fellibylahrina hefur gengið yfir Karíbahafið undanfarið og valdið miklum usla. Fellibylurinn María fór þar yfir fyrr í vikunni og heldur áfram að valda miklu tjóni og mannfalli.
22. september 2017
Risaskjálfti skekur Mexíkóborg
Stór jarðaskjálfti varð í Mexíborg í kvöld. Skjálftinn reið yfir þegar æfingar vegna jarðskjálftahættu stóðu yfir.
19. september 2017
Ari Trausti Guðmundsson
Hvar er Hamfarasjóður?
4. apríl 2017
Uppfæra rýmingaráætlanir vegna mögulegs Kötlugoss
Áætlanir um rýmingu vegna mögulegs Kötlugoss eru nú í endurskoðun. Ferðamannastraumur gerir rýminguna erfiðari.
11. febrúar 2017