6 færslur fundust merktar „ríkisfjármál“

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra til vinstri á myndinni,  ásamt Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, í miðju.
Engin nauðsyn fyrir skattahækkunum eða blóðugum niðurskurði
Fjármálaráðherra segir enga nauðsyn fyrir skattahækkunum til að fjármagna aðgerðir stjórnvalda í núverandi kreppu. Nýsköpunarráðherra sagði heldur enga þörf á „blóðugum niðurskurði,“ en bætti við að hægt yrði að stokka upp í ríkisfjármálum.
23. febrúar 2021
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra með fjárlagafrumvarp ársins 2021 í höndunum. Meirihluti fjárlaganefndar bætir 55,3 milljörðum króna við útgjöld ríkissjóðs, með breytingatillögum sem lagðar hafa verið fram.
Halli ríkissjóðs 2021 nú áætlaður 320 milljarðar króna
Breytingatillögur meirihluta fjárlaganefndar hafa verið lagðar fram á Alþingi. Efnahagsstaðan hefur versnað frá því að fjárlög voru kynnt 1. október, sem þýðir meiri fjárútlát ríkissjóðs en áætlað var.
9. desember 2020
Kristrún Frostadóttir hagfræðingur telur að ríkissjóður þurfi að hjálpa sveitarfélögunum að komast í gegnum kófið án þess að fara í verulegan niðurskurð í þjónustu eða fjárfestingu.
Mikilvægt að muna að ríkissjóður er ekki rekinn eins og fyrirtæki
Kristrún Frostadóttir hagfræðingur Kviku banka stígur inn í umræðu um stöðu sveitarfélaga í COVID-krísunni og segir það hættulegt út frá efnahagslegu sjónarmiði að gera sveitarfélögunum að mæta miklu tekjutapi sínu með niðurskurði.
18. október 2020
Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans
Laun bankastjóra Landsbankans hækkuðu um 140 prósent á fjórum árum
Mánaðarlaun Lilju Bjarkar Einarsdóttur, bankastjóra Landsbankans, voru hækkuð í 3,8 milljónir króna í apríl í fyrra.
9. febrúar 2019
Almenningur treystir ekki þeim sem vilja ekki axla ábyrgð
15. október 2018
Villur í fjármálaáætlun - billjón króna munur
Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í síðustu viku hefur verið uppfærð. Villur hafa verið leiðréttar rafrænt. Nýtt upplag farið í prent. Þingmenn hefðu viljað nýta sér helgina til að skoða tölulegar forsendur áætlunarinnar.
9. apríl 2018