9 færslur fundust merktar „vatn“

Hyggjast byggja upp fráveitur í COVID-19 faraldri
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram frumvarp um sérstakt átak í fráveitumálum á Íslandi. Samkvæmt því á að veita á tíu ára tímabili framlag úr ríkissjóði sem nemur hlutdeild í kostnaði við fráveituframkvæmdir á vegum sveitarfélaga.
15. maí 2020
Borgir að verða uppiskroppa með vatn
Vatnskortur er til staðar í öllum heimsálfum og gætu 700 milljónir manna þurft að flytja heimili sín árið 2030 vegna skortsins ef ekkert verður að gert.
26. júní 2019
Áhrif Bláu plánetunnar láta á sér kræla
Eftir frumsýningu heimildaþátta BBC um lífríkið í hafinu hefur fólk í Bretlandi og víðar tekið við sér og ákveðin vitundarvakning virðist hafa átt sér stað. Sir David Attenborough segist vera furðulostinn yfir viðbrögðunum.
23. júní 2018
Örplast finnst í vatni í Reykjavík - Mörgum spurningum ósvarað
Í vatnssýnum sem safnað var úr vatnsveitu Veitna í Reykjavík kom í ljós að 0,2 til 0,4 plastagnir fundust í hverjum lítra vatns. Örplast er heiti á plastögnum sem eru minni en 5mm að þvermáli.
9. febrúar 2018
Stefán Jón Hafstein
Vötnin okkar
7. júní 2017
Aukið álag á vatnssvæði kallar á að lögum sé framfylgt
Miklar breytingar hafa orðið á vatnsnýtingu á Íslandi síðan fyrstu vatnalögin voru sett 1923. Nýtingarmöguleikar hafa aukist til muna og vatnaframkvæmdir fela gjarnan í sér mikið inngrip í vatnafar með tilheyrandi áhrifum á lífríki og ásýnd umhverfis.
26. maí 2017
Grunnvatn er ekki síst mikilvægt fyrir sakir náttúruverndar en lindarsvæðin eru víða fallegustu svæðin á landinu.
Grunnvatn mikilvægt fyrir líf í náttúru Íslands og daglegt líf fólks
Neysluvatn hefur gjarnan verið talið mjög gott á Íslandi en hvernig er málum háttað í sambandi við grunnvatnsstöðu á landinu? Sérfræðingarnir Davíð Egilson og Kristín Vala Ragnarsdóttir greina frá stöðunni.
25. maí 2017
Meðalnotkun vatns á heimili er um 500 lítrar á sólarhring.
Íslendingar nota 4 til 5 tonn af heitu vatni á hvern fermetra
90% alls heita vatnsins á Íslandi fer í húshitun. Restin fer í baðið, sturtuna, þrif, uppvask og svo framvegis. Hér eru lykiltölur um vatn.
19. maí 2017
Nánast engin síun er á örplasti og fara agnir, sem eru minni en millimetri og niður í hundrað míkrómetra, gegnum hreinsistöðvar og út í umhverfið.
Fráveitumál á Íslandi í ólestri
Ekki er nægilega vel hugað að frárennslismálum og hreinsun skólps að mati sérfræðinga. Í fyrsta lagi þurfa sveitarfélög að fylgja reglugerðum betur eftir og í öðru lagi þarf að endurskoða hreinsun skólps.
16. maí 2017