9 færslur fundust merktar „wow“

Michelle Roosevelt Edwards, einnig þekktsem Michelle Bellerin.
Segir að WOW air fari aftur í loftið innan fárra vikna
Michelle Roosevelt Edwards, sem keypti WOW air vörumerkið í fyrra, boðar flugtak á árinu 2020.
8. janúar 2020
Þota ALC flogin til Evrópu
Bandaríska flugleigufélagið ALC hefur átt í deilum við Isavia um þotuna. Isavia vildi kyrrsetja vélina til að tryggja greiðslur upp í tveggja milljarða króna skuldir WOW air.
19. júlí 2019
Isavia lýsir yfir furðu sinni vegna niðurstöðu héraðsdóms
Isavia segir niðurstöðuna vera í miklu ósamræmi við fyrri umfjöllun Landsréttar um málið.
17. júlí 2019
Héraðsdómur dæmir ALC í hag í þotudeilunni
Héraðsdómur komst að þeirri niðurstöðu að ALC beri eingöngu að greiða þær skuldir sem hvíli á þotunni sjálfri en ekki allar skuldir WOW air við Isavia.
17. júlí 2019
Vilja láta reyna á ábyrgðartryggingar stjórnenda WOW air
Skuldabréfaeigendur WOW air vilja láta reyna á ábyrgðartryggingar stjórnenda WOW air á grundvelli þess að þeir hafi ekki fengið fullnægjandi upplýsingar í skuldabréfaútboði flugfélagsins síðasta haust, samkvæmt heimildum Markaðsins.
24. apríl 2019
Icelandair ber sjálft ábyrgð á að veita nægjanlegar upplýsingar
Páll Harðarson segir að það hafi ekki komið til greina að stöðva viðskipti með bréf í Icelandair lengur en gert var. Það sé staðlað verklag að fara yfir öll viðskipti sem eigi sér stað í aðdraganda mikilla tíðinda.
25. nóvember 2018
Kaupin á WOW air björgunaraðgerð sem átti sér skamman aðdraganda
Lánardrottnar WOW air, sem breyttu víkjandi lánum í hlutafé nýverið fá 1,8 prósent hlut í Icelandair. Það fer eftir niðurstöðu áreiðanleikakönnunar hvað Skúli Mogensen fær í sameinuðu félagi. Hann gæti fengið ekkert til viðbótar.
5. nóvember 2018
Erfiður vetur framundan hjá flugfélögunum
Vonir standa til þess að WOW air ljúki fjármögnun í dag eða á allra næstu dögum. Icelandair glímir við erfiðan grunnrekstur og íþyngjandi fjárhagsskilyrði í lánasamningum. Útlit er fyrir áframhaldandi krefjandi aðstæður.
31. ágúst 2018
Höfuðstöðvar WOW air í Borgartúni
Hlutafé WOW aukið um 51 prósent
Hlutafé í flugfélaginu WOW air var aukið um rúman helming á síðasta ársfjórðungi, með framlögum frá eiganda og forstjóra fyrirtækisins, Skúla Mogensen.
13. ágúst 2018