Olíuverð ekki lægra síðan 2003 því Íran eykur framboð
Viðskiptaþvingunum á Íran var létt um helgina sem hefur bein áhrif á heimsmarkaðsverð með olíu. Íranir geta strax aukið framboð sitt um helming.
18. janúar 2016