Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Þungt rokk í bland við ljúfa tóna í Atlantic Studios

atp121.jpg
Auglýsing
Tón­list­ar­há­tíðin All Tomor­rows Parties (ATP) fór fram um síð­ast­liðna helgi á gamla her­stöðv­ar­svæð­inu á Mið­nes­heiði. Meðal þeirra hljóm­sveita sem stigu á stokk var hin goð­sagna­kennda Portis­head, sem tróð upp við mik­inn fögnuð aðdá­enda. Flutn­ing­ur­inn var nán­ast óað­finn- anlegur í Atl­antic Studi­os, gamla flug­skýl­inu sem hýsti stærstu tón­leika hátíð­ar­inn­ar. Flug­skýlið er að mati Kjarn­ans einn besti tón­leika­staður lands­ins, hljóm­burð­ur­inn frá­bær og mikið pláss fyrir gesti sem ekki vilja troða sér fremst í þvög­una til að sjá goðin sín koma fram. Þá tróð Inter­pol upp á laug­ar­dags­kvöld­ið, eftir Devandra Ban­hart sem gerði sér lítið fyrir og skemmti fólki einn á svið­inu, án hljóm­sveit­ar­innar sinn­ar. Milli laga sagði hann sögur en stopp­aði sig jafn­harðan af, afsak­aði sig og sagði slíkt ger­ast þegar hann væri ekki með fleiri á svið­inu. „Það eina sem ég bið ykkur um, á meðan ég er einn, er að segja mér að halda kjaft­i,“ sagði Devand­ra.Mynda­safnatp1 atp2 atp3 atp4 atp5 atp6 atp7 atp8 atp9 atp10 atp11 atp12 atp13 atp14 atp15 atp16

Mynd­ir: Rakel Tóm­as­dóttir og Birgir Þór Harð­ar­son

Auglýsing


Fasteignaverð hækkað lítið eitt á undanförnu ári
Fasteignamarkurðinn hefur kólnað umtalsvert, undanfarin misseri.
Kjarninn 17. september 2019
Fjögur samtök hlutu viðurkenningu Íslandsdeidlar Amnesty.
Skipuleggjendur loftslagsverkfallanna hlutu viðurkenningu Amnesty
Fjögur samtök hlutu viðurkenningu Íslandsdeildar Amnesty International fyrir forystu hérlendis í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Allsherjarverkfallsvika fyrir loftslagið hefst núna á föstudaginn.
Kjarninn 17. september 2019
Skeljungur kaupir Basko á 30 milljónir og yfirtöku skulda
Basko, fyrirtæki sem var áður stýrt af nýráðnum forstjóra Skeljungs, hefur verið selt til Skeljungs. Hlutur í Eldum Rétt verður undanskilin kaupunum.
Kjarninn 17. september 2019
Telja Jónas Jóhannsson lögmann og fyrrverandi héraðsdómara hæfastan
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um embætti dómara sem mun hafa starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness en sinna störfum við alla héraðsdómstóla.
Kjarninn 17. september 2019
Þórarinn Hjaltason
Áhrif Borgarlínu og breyttra ferðavenja á bílaumferð
Kjarninn 17. september 2019
Katrín Jakosbsdóttir, forsætsiráðherra.
Katrín: Kynjamisrétti er eitt stærsta og þrálátasta böl okkar tíma
Alþjóðleg #Metoo ráðstefna hefst í Hörpu í dag og hafa yfir 800 manns skráð sig á hana. Forsætisráðherra telur að löggjöf og forvarnarstarf sé ekki nóg heldur þurfi róttækar, menningarlegar breytingar.
Kjarninn 17. september 2019
Efling vísar kjaradeilu við Reykjavíkurborg til ríkissáttasemjara
Efling hefur vísað kjaradeilu félagsins við Reykjavíkurborg til ríkissáttasemjara. „Okkur þykir miður að hafa ekki skynjað raunverulegan samningsvilja frá borginni í þessum viðræðum,“ segir formaður Eflingar.
Kjarninn 17. september 2019
Kvikan
Kvikan
Farsi í lögreglunni, doði í stjórnmálunum og meint glimrandi góð lífskjör
Kjarninn 17. september 2019
Meira úr sama flokkiGallerí
None