Annað opið bréf til Ármanns Þorvaldssonar

Kevin Stanford og Karen Millen, sem voru á meðal stærstu viðskiptavina Kaupþings fyrir hrun, skrifa annað opið bréf til Ármanns Þorvaldssonar.

Kevin and Karen
Auglýsing

Kæri Ármann.

Eftir við Karen birtum bréf okkar til þín þann 11. nóv­em­ber 2019, sendi ég (Kevin) sam­rit þess til Sharon Thorne, sem er æðsti stjórn­andi Deloitte á heims­vísu með fyr­ir­spurn um hvort Deloitte væri brot­legt gegn siða­reglum sínum með því að umbera ófull­nægj­andi áreið­an­leika­könnun (sem úrskurð­aði að þú værir hæfur til að starfa sem for­stjóri Kviku).

25. nóv­em­ber 2019 svar­aði Sharon Thorne og stað­festi að hún tæki þetta mál alvar­lega og að Deloitte myndi rann­saka ásak­anir mín­ar.

Þetta mál hefði frekar átt að taka fyrir á Íslandi en í Bret­landi af hálfu æðstu stjórnar Deloitte. En þrátt fyrir að yfir­þyrm­andi sann­anir lægju fyrir þá voru engin við­brögð af hálfu stjórnar Kviku, Deloitte ehf. eða yfir­valda.

Sér­staka rann­sókn­ar­nefndin komst að þeirri nið­ur­stöðu að van­efndir yfir­valda og end­ur­skoð­enda hefðu auð­veldað fjár­svikin hjá öllum íslensku bönk­unum sem leiddu til þriðja stærsta gjald­þrots sög­unn­ar. Lítið virð­ist hafa breyst því FATF bætti Íslandi við á „gráa lista“ sinn (ásamt Mongólíu og Simbabve) þann 26. októ­ber 2019 sem stað­festi að íslensk yfir­völd starfa enn ekki sam­kvæmt þeim við­miðum sem vænst er í hinum vest­ræna heimi.

Auglýsing
20. jan­úar 2020, til að reyna að spara tíma og úrræði, hvatti ég þig til að gang­ast undir trú­verð­ug­leika­mat hjá Capi­tal Centre for Credita­bility Assess­ment þar sem augn­greinir er not­aður ásamt lyga­mæli og þetta nota stjórn­völd í Bret­landi og Banda­ríkj­un­um.

Teng­ill­inn hér á eftir skýrir að þegar augn­grein­ing og lyga­mæl­ing eru notuð sam­tím­is, fer villu­hlut­fallið niður í 3%.

Ég bauðst til að greiða kostn­að­inn við matið og þótt ég skilji að sumir kunni að álíta aðferð mína óhefð­bundna, þá bauðst þér með henni tæki­færi til að sanna heil­indi þín og fá nið­ur­stöðu í málið sem þjón­aði hags­munum Kviku. Þó hafði ég litlar vænt­ingar til við­bragða þinna því ég tel að þú hafir álíka mikla mögu­leika til að stand­ast slíkt próf og Andrew prins varð­andi ásak­anir á hendur hon­um.

Ég hélt áfram að veita Deloitte frek­ari gögn til að sanna að þátt­taka þín skipti miklu máli fyrir fjár­svikin hjá Kaup­þingi og 25. mars 2020 tjáði Deloitte mér að athugun þeirra myndi tefj­ast vegna kór­ón­u-far­ald­urs­ins.

30. apríl 2020 til­kynnti Kvika að dótt­ur­fé­lag þess í Bret­landi myndi færa út starf­semi sína.

30. apr­íl  birti stjórn SQN í SQN Asset Fin­ance Income Fund Limited óskuld­bind­andi vilja­yf­ir­lýs­ingu um að skipa KKV Invest­ment Mana­gement Ltd sem stjórn­anda eigna­safns félags­ins.

KKV Invest­ment Mana­gement Ltd. er nýstofnað fjár­fest­inga­fé­lag í eigu Kvika Bank hf.

Ég vildi ekki vera óþarf­lega skað­legur og 11. maí bauð ég þér og stjórn Kviku að svara ásök­unum mínum með þeim hætti að ég hefði ekki þurft að til­kynna þær til stjórnar SQN Asset Fin­ance Income Fund Limited.

Þar sem ég fékk ekk­ert svar, hef ég haft sam­band við stjórn SQN Asset Fin­ance Income Fund Limited.

Ef yfir­völd umbera hátt­semi þína með því að leyfa þér að starfa áfram innan banka­geirans, mun aug­ljós skortur á afleið­ingum hvetja til frek­ari fjársvika sem er áhyggju­efni þar sem stjórn­völd hafa í hyggju að færa Íslands­banka og Lands­bank­ann yfir í einka­geir­ann. Því leggjum við til að þú gang­ist undir trú­verð­ug­leika­próf ellegar segir upp störfum hjá Kviku, hafir þú ein­hverja sjálfs­virð­ingu.

Virð­ing­ar­fyllst,

Kevin Stan­ford og Karen Mil­len. 

Hér er útgáfa af bréf­inu á ensku.

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorbjörn Guðmundsson
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
Kjarninn 11. janúar 2023
Takk fyrir og sjáumst á nýjum miðli á föstudag
Bréf frá ritstjóra Kjarnans vegna sameiningar við Stundina og þess að nýr framsækinn fréttamiðill verður til í lok viku.
Kjarninn 11. janúar 2023
Sverrir Albertsson
Vatn á myllu kölska
Kjarninn 11. janúar 2023
Lögreglumenn standa vörð um gröfurnar í námunni.
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs
Lítið þorp í Rínarlöndum Þýskalands er allt komið í eigu kolarisa. Fyrirtækið ætlar sér að mylja niður húsin og stækka kolanámu sína sem þegar þekur um 80 ferkílómetra. Þetta þykir mörgum skjóta skökku við í heimi sem berst við loftslagsbreytingar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu.
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Kjarninn 10. janúar 2023
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir
Samtök atvinnulífsins hafa hafnað gagntilboði Eflingar um skammtímakjarasamning, sem kvað á um meiri launahækkanir en SA hefur samið um við aðra hópa á almennum vinnumarkaði til þessa. Efling undirbýr nú verkfallsaðgerðir.
Kjarninn 10. janúar 2023
Palestínski fáninn á lofti í mótmælum í Reykjavík. Ísraelskri lögreglu hefur nú verið fyrirskipað að rífa fánann niður á almannafæri.
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Kjarninn 10. janúar 2023
Gríðarlega mikil dæling á sandi á sér stað í Landeyjahöfn á hverju ári. Markarfljótið ber hundruð þúsunda tonna af jarðefnum út í sjó og það á til að safnast upp í mynni hafnarinnar.
Vilja sjúga sand af hafsbotni í stórum stíl og flytja út
Eftirspurn eftir íslenskum jarðefnum er gríðarleg ef marka má framkomin áform erlendra stórfyrirtækja um nýtingu þeirra. Vinsældir hafnarinnar í Þorlákshöfn eru samhliða mjög miklar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar