39 færslur fundust merktar „hrun“

Rannsókn á Lindsor-málinu í Lúxemborg lokið og því vísað til saksóknara
Tæpum tólf árum eftir að aflandsfélagið Lindsor Holding fékk lán frá Kaupþingi til að kaupa verðlítil skuldabréf, meðal annars af starfsmönnum bankans í Lúxemborg, er rannsókn á málinu lokið þar í landi.
4. ágúst 2020
Kevin Stanford og Karen Millen
Annað opið bréf til Ármanns Þorvaldssonar
15. maí 2020
Sigurjón Þ. Árnason var bankastjóri Landsbanka Íslands frá 2003 og fram yfir bankahrun.
Markaðsmisnotkunarmál Landsbankans fyrir Mannréttindadómstólinn
Mannréttindadómstóll Evrópu ætlar að taka hrunmál tengt Landsbankanum til meðferðar. Þeir sem hlutu dóma í því vilja meina að dómarar hafi verið hlutdrægir vegna þess að þeir töpuðu á hruninu.
31. janúar 2020
Stjórnunarhættir ört að nálgast það ástand sem var fyrir bankahrunið
Rússíbanareiðum íslensks efnahagslífs er ekki lokið, samkvæmt niðurstöðu nýrrar rannsóknar á hvort að stjórnunarhættir á Íslandi hafi breyst eftir hrunið 2008. Þvert á móti eru hlutirnir að nálgast það ástand sem þá ríkti.
4. janúar 2020
Árið 2019: Neyðarlánið loks útskýrt fyrir almenningi
Seðlabanki Íslands birti í maí skýrslu um veitingu 500 milljón evra neyðarláns til Kaupþings sama dag og neyðarlög voru sett á Íslandi, þann 6. október 2008. Skýrslan hafði verið rúm fjögur ár í vinnslu.
29. desember 2019
Bankarnir bentu aldrei á neina alvöru viðskiptavini
Á árunum fyrir hrun, þegar framin voru stórfelld efnahagsbrot í bankakerfinu og víðar, var Helgi Magnús Gunnarsson yfir efnahagsbrotadeild landsins. Hann segir að peningaþvættistilkynningar hafi flestar borist frá gjaldkerum.
26. desember 2019
Kevin Stanford og Karen Millen
Opið bréf til Ármanns Þorvaldssonar
11. nóvember 2019
Jón Baldvin Hannibalsson
Upp skalt á kjöl klífa
10. nóvember 2019
Norskur fjallamaður skrifar íslensku hrunsöguna
Svein Harald Øygard hefur skrifað bók um hrun og upprisu Íslands. Hún ber þess merki að hann er maður sem er laus við hlekki sérhagsmuna sem gerendur í þeirri sögu bera með sér á hverjum degi, og litar frásagnir þeirra af því sem gerðist.
19. október 2019
Kaupþing felldi niður bótamál gegn fyrrverandi stjórnendum
Kaupþing ehf. samdi í september í fyrra við tryggingafélög vegna stjórnendaábyrgða sem bankinn hafði keypt fyrir bankahrun til að tryggja sig fyrir atferli stjórnenda.
15. október 2019
Netreikningar Kaupþings, Kaupthing Edge, nutu mikilla vinsælda enda voru greiddir háir vextir fyrir þau innlán sem lögð voru inn á þá.
Breska ríkið búið að selja síðustu kröfuna á Kaupþing
Ríkissjóður Bretlands hefur selt eftirstandandi kröfur sínar á Kauþing Singer & Friedlander, dótturbanka hins íslenska Kaupþings. Kröfurnar voru tilkomnar vegna Edge-netreikninganna.
14. september 2019
Hreiðar Már Sigurðsson við meðferð CLN-málsins í héraði í sumar. Þar voru allir sakborningar sýknaðir.
CLN-málinu áfrýjað til Landsréttar
Hinu svokallaða CLN-máli gegn æðstu stjórnendum Kaupþings hefur verið áfrýjað til Landsréttar. Málið hefur flækst fram og til baka í dómskerfinu árum saman og búið er að greiða til baka hluta þeirra fjármuna sem taldir voru tapaðir.
22. ágúst 2019
Einn af fimm dómurum ekki óhlutdrægur í Al Thani-málinu en málsmeðferð annars eðlileg
Mannréttindadómstóll Evrópu hefur komist að þeirri niðurstöðu að málsmeðferð íslenskra dómstóla í Al Thani-málinu hafi í meginatriðum verið eðlileg. Einn af fimm dómurum Hæstaréttar sem dæmdi í málinu hafi hins vegar ekki verið óhlutdrægur.
4. júní 2019
Neyðarlánaskýrslan áfellisdómur yfir stjórnsýslu Seðlabankans
Þingmaðurinn sem lagði fram fyrirspurn um ráðstöfun, innheimtur og ákvörðunartöku vegna veitingu neyðarláns Seðlabanka Íslands til Kaupþings fyrir rúmum áratug segir að vinnubrögð Seðlabankans í málinu hafi ekki verið boðleg.
29. maí 2019
Neyðarlánið sem átti aldrei að veita
Seðlabanki Íslands hefur birt skýrslu um veitingu 500 milljón evra neyðarláns til Kaupþings sama dag og neyðarlög voru sett á Íslandi, þann 6. október 2008. Skýrslan hefur verið rúm fjögur ár í vinnslu.
28. maí 2019
Kaupþing: Bankinn sem átti sig sjálfur
Kaupþing var allra banka stærstur á Íslandi fyrir bankahrun. Og dómstólar hafa komist að þeirri niðurstöðu að helstu stjórnendur hans hafi framið fordæmalausa efnahagsglæpi á meðan að bankinn var á lífi.
16. mars 2019
Hópur fólks mótmælti sölunni á hlut Landsbankans í Borgun á sínum tíma. Á meðal þess sem stjórnendur Landsbankans voru ásakaðir um var spilling.
Íslenska bankakerfið sagt dýrt, spillt og gráðugt
Íslendingar treysta ekki bankakerfinu vegna hrunsins, þeirrar græðgi sem þeir upplifa að viðgangist innan þess og óheiðarleika eða spillingu sem í því grasseri.
14. janúar 2019
Gott orðspor
None
11. janúar 2019
Ekki viss um að innistæða hafi verið fyrir „öllum þessum málarekstri“ í hrunmálum
Dómsmálaráðherra segir í viðtali við Þjóðmál að margir hafi átt um sárt að binda vegna hrunmála og að hún voni að þeir láti ekki byrgja sér sýn þegar horft sé fram á veginn. Hún hefur efasemdir um ágæti þess að eftirlitsþjóðfélagið vaxi.
21. desember 2018
Svanur Kristjánsson
Sigur Búsáhaldabyltingar - Hvers vegna?
17. nóvember 2018
Hvernig var neyðarlánið veitt og hvernig var því eytt?
Seðlabankinn fór ekki eftir eigin bankastjórnarsamþykkt við veitingu neyðarlánsins og engin lánabeiðni frá Kaupþingi er til í bankanum. Sama dag og neyðarlánið var veitt fékk félagið Linsdor 171 milljón evra að lán frá Kaupþingi.
17. nóvember 2018
„Þessi banki á sig sjálfur“
Kaupþing var allra banka stærstur á Íslandi fyrir bankahrun. Og dómstólar hafa komist að þeirri niðurstöðu að helstu stjórnendur hans hafi framið fordæmalausa efnahagsglæpi á meðan að bankinn var á lífi. Í nýrri bók, Kaupthinking.
16. nóvember 2018
Hrunið sem eyddi fríblaði en frelsaði fjölmiðla
9. október 2018
Kjartan Bjarni Björgvinsson héraðsdómari var formaður rannsóknarnefndar sem gat ekki svarað því hver hefði átt Dekhill Advisors. Björgólfur Thor Björgólfsson telur sig nú vera með upplýsingar um það.
Björgólfur Thor segir að því hafi verið hvíslað að sér hverjir eigi Dekhill Advisors
Björgólfur Thor Björgólfsson segir að ýmsir sem þekki vel til hafi hvíslað því að honum að stærsti hluthafi Kauþþings og æðstu stjórnendur bankans hafi verið að baki Dekhill Advisors, sem hagnaðist um 4,7 milljarða króna við einkavæðingu Búnaðarbankans.
8. október 2018
Hrunið: Þegar Glitnir í Noregi var seldur á slikk
Á sama hátt og Íslendingar voru ekki með hagsmuni útlendinga að leiðarljósi í sínum aðgerðum eftir hrunið var útlendingum nokkuð sama um hagsmuni Íslendinga eða kröfuhafa þeirra. Þeir gátu bent á mjög gott dæmi máli sínu til stuðnings: Glitni í Noregi.
7. október 2018
Hrunið: Þegar bankarnir endurskipulögðu atvinnulífið
Þótt búið væri að endurskipuleggja bankana eftir hrun var fjöldi annarra vandamála óleystur. Hvaða viðmið átti að hafa við endurskipulagningu fyrirtækja?
7. október 2018
Hrunið: Kröfuhafar komu til að berjast gegn „operation fuck the foreigners“
Haustið 2008, í kjölfar bankahrunsins fylltist allt á Íslandi af útlendingum í jakkafötum. Sumir voru viðskiptahákarlar sem skynjuðu neyðina og vildu kanna hvort þeir gætu keypt verðmætar eignir á brunaútsölu til að skapa sér skammtímagróða.
7. október 2018
Hrunið: Lagt til að ríkið keypti öll þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki í vanda
Rúmlega ⅔ hlutar íslensks atvinnulífs þurfti á endurskipulagninu að halda eftir bankahrunið. Ýmsar hugmyndir voru uppi um hvernig ætti að fara að því.
6. október 2018
Hrunið: Bankarnir endurreistir og Deutsche Bank bauðst til að leysa Icesave
Gríðarleg endurskipulagning blasti við í íslensku efnahagslífi eftir bankahrunið. Það þurfti til að mynda að endurskipuleggja bankanna. Og reyna að leysa Icesave.
6. október 2018
Hrunið: Lukkuriddarar og hrægammar
Fjölmargir athafnamenn sáu sér leik á borði eftir hrunið til að eignast eignir á Íslandi á slikk. Nokkrir gengu mun lengra en aðrir í viðleitni sinni til að verða sér úti um skjótfenginn gróða.
6. október 2018
„Er þetta að gerast núna?“
Hrunið átti sér stað á nokkrum dögum snemma í október 2008. Ótrúlegir atburðir áttu sér stað, meðal annars bakvið tjöldin. Allt var breytt. Íslenska efnahagsundrið, eins og það hafði verið kallað, var horfið.
6. október 2018
Þorvaldur Logason
Landráðasamsæri vinstri stjórnarinnar
20. ágúst 2018
Sigurjón Benediktsson
Nýtt hrun á teikniborðinu
2. mars 2018
Lárus Welding var forstjóri Glitnis fyrir hrun.
Lárus Welding fær fimm ára dóm í Stím-málinu
Héraðsdómur dæmdi aftur í Stím-málinu í dag, tveimur árum upp á dag eftir að fyrri dómur hans í málinu var kveðinn upp. Niðurstaðan var sú sama.
21. desember 2017
Lárus Welding varð forstjóri Glitnis einungis 31 árs að aldri. Hann náði að gegna starfinu í rúmt ár.
Lárus Welding: Kaup Jóns Ásgeirs og félaga í Glitni voru valdapólitík
Fyrrverandi forstjóri er á meðal helstu heimildarmanna í nýrri bók um tímann í viðskiptalífinu og stjórnmálum frá aldarmótum og fram að hruni. Þar greinir hann m.a. frá samskiptum sem áttu sér stað í aðdraganda hrunsins.
20. desember 2017
Fimm varnarsíður vegna hrunmála
Ýmsir athafnamenn sem hafa þurft að takast á við umdeild mál síðastliðinn tæpa áratug hafa valið að setja upp sérstök vefsvæði til að koma málflutningi sínum á framfæri. Hér eru þau helstu.
17. júní 2017
Saksóknari fer fram á þriggja ára dóm yfir Björgólfi
Fyrrverandi formaður bankaráðs Landsbankans, Björgólfur Guðmundsson, er á meðal níu manns sem er ákærður í fjársvikamáli sem er fyrir frönskum dómstólum. Farið er fram á þriggja ára skilorðsbundið fangelsi yfir honum.
26. maí 2017
Björgólfur Guðmundsson var stjórnarformaður og einn aðaleiganda Landsbanka Íslands fyrir bankahrunið.
Fjársvikamál gegn Björgólfi og Landsbanka í Lúxemborg fyrir dómi í París
Fyrrverandi formaður bankaráðs Landsbankans, Björgólfur Guðmundsson, er á meðal níu manns sem er ákærður í fjársvikamáli sem er fyrir frönskum dómstólum. Aðalmeðferð hófst í dag og stendur yfir til 24. maí. Allt að fimm ára fangelsi er við brotunum.
2. maí 2017
Guðmundur Örn Hauksson er einn þeirra sem ákærður er í SPRON-málinu.
Tvö hrunmál á dagskrá Hæstaréttar á næstu vikum
6. janúar 2017