9 færslur fundust merktar „ójöfnuður“

Mun meira kynbundið ofbeldi í útgöngubanni
Þrátt fyrir að útgöngubann auki verulega líkur á ofbeldi gagnvart konum og transfólki hefur málaflokkurinn fengið lítið sem ekkert fjármagn í aðgerðum stjórnvalda víða um heim til að bregðast við afleiðingar heimsfaraldursins.
17. janúar 2022
Eignir og tekjur þeirra ríkustu jukust mest
Hlutfallslegur ójöfnuður virðist hafa minnkað í fyrra, bæði í tekjum og eignum. Hins vegar hefur bilið á milli ríkra og fátækra aukist í krónutölum, þar sem meiri fjármunir runnu til þeirra sem eru efnameiri.
13. júlí 2021
Segja vaxandi ójöfnuð ganga gegn vilja þjóðarinnar
Sérfræðingahópur á vegum verkalýðshreyfingarinnar segir að afleiðingar COVID-kreppunnar komi verr niður á fólki í lægri tekjuhópum. Slík þróun er til þess fallin að auka ójöfnuð, sem hópurinn segir að sé gegn vilja þjóðarinnar.
30. júní 2021
Stefán Ólafsson
Neyðaraðstoð til þeirra best settu!
12. desember 2020
Ójöfn kreppa
Líklegt er að yfirstandandi efnahagskreppa komi til með að auka ójöfnuð á Íslandi, en hún hefur komið sérstaklega illa niður á tekjuminni hópum í samfélaginu.
5. október 2020
Ríkasta 0,1 prósent Íslendinga hefur eignast 59 nýja milljarða á tveimur árum
Stærra hlutfall af nýjum auð farið til ríkustu landsmanna síðustu tvö ár en að meðaltali árin áður. Þær fjölskyldur sem mynda tekjuhæsta eitt prósent landsmanna juku auð sinn um 189 milljarða króna á árunum 2017 og 2018.
9. nóvember 2019
Hitabylgjur í sumar hafa leikið sumar borgir grátt.
Hvernig tengist ójöfnuður loftslagsmálum?
Hver er tengingin milli loftslagsmála og ójöfnuðar? Er hægt að berjast fyrir auknum jöfnuði og gegn afleiðingum loftslagsbreytinga á sama tíma?
18. ágúst 2018
Frá fjármálahverfinu Wall Street í New York.
Er efri millistéttin hluti af vandamálinu?
Umræðan um vaxandi ójöfnuð í Bandaríkjunum hefur gjarnan beinst að miklum tekjuhækkunum millljarðamæringa. Samkvæmt tveimur fræðimönnum er einangrun efri millistéttarinnar hins vegar aðalvandamálið.
1. júlí 2018
Menn sem fengu uppeldi úr fátækum fjölskyldum eru líklegri til þess að vera einhleypir, samkvæmt könnuninni
Breskir menn úr fátækum fjölskyldum tvöfalt líklegri til að vera einstæðingar
Ójöfnuður milli breskra karlmanna fer vaxandi, en hann skilar sér einnig í mismunandi hjúskaparstöðu þeirra, samkvæmt nýrri breskri rannsókn.
12. ágúst 2017