Víðtæk og alvarleg áhrif vegna kjaradeilna útgerða og sjómanna
                Sjómannaverkfall hefur staðið yfir frá 14. desember og lausn er ekki í sjónmáli. Afar neikvæð áhrif víða í sveitarfélögum á landsbyggðinni, segir í Morgunblaðinu.
                
                    
                    31. janúar 2017
                
            
              
            
                
              
            
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            




              
          
              
          