11 færslur fundust merktar „Sjávarútvegur“

Víðtæk og alvarleg áhrif vegna kjaradeilna útgerða og sjómanna
Sjómannaverkfall hefur staðið yfir frá 14. desember og lausn er ekki í sjónmáli. Afar neikvæð áhrif víða í sveitarfélögum á landsbyggðinni, segir í Morgunblaðinu.
31. janúar 2017
Skuldir sjávarútvegsins lækkað um 286 milljarða frá hruni
Gott gengi sjávarútvegsfyrirtækja hefur gefið þeim svigrúm til að lækka skuldir hratt á undanförnum árum.
25. nóvember 2016
Framleiðni eykst og störfum fækkar
Um 83 prósent starfa í sjávarútvegi voru á landsbyggðinni í fyrra samkvæmt nýrri skýrslu sjávarútvegsteymis Íslandsbanka.
23. nóvember 2016
Um hvað snýst uppboðsleiðin? Horft til Færeyja
Eitt stærsta mál þessara kosninga snýst um hina svonefndu uppboðsleið eða markaðsleið í sjávarútvegi.
26. október 2016
Eigið fé Vísis neikvætt um 174 milljónir í lok árs í fyrra
Þrátt fyrir tæplega milljarð í rekstrarhagnað í fyrra þá var eigið fé útgerðarfélagsins Vísis neikvætt í lok árs. Staðan hefur batnað mikið milli ára.
23. október 2016
Gunnar Bragi Sveinsson
Arður af auðlindum
30. júlí 2016
Útflutningur sjávarafurða til ESB-ríkja jókst um fimmtung
Innflutningur íslenskra sjávarafurða til ESB-ríkja jókst meira en frá nokkru öðru landi í fyrra. Ástæðan er að hluta til innflutningsbann Rússa á íslensk matvæli.
30. maí 2016
Steingrímur J. Sigfússon
Sjávarútvegurinn með vindinn í seglin!
6. febrúar 2016
Ráðleggja sölu á bréfum í HB Granda - Rússabannið bítur
Næst stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins á eftir Samherja, HB Grandi, er metið á 66,8 milljarða króna samkvæmt nýju verðmati IFS Greiningar. Ráðleggingin í verðmati á félaginu er sala á bréfum, en gengið á markaði nú er 40.
17. desember 2015
Bræðslan til bjargar
Viðskiptabann Rússa hefur sett mikið strik í reikninginn hjá útgerðarfyrirtækjum hér á landi. Aukin bræðsla hefur þó minnkað slæm áhrif verulega.
26. október 2015
Aflaverðmæti 16,2 milljarðar í febrúar - 42 prósent hækkun
None
29. maí 2015