7 færslur fundust merktar „brasilía“

Þegar súrefnið þrýtur
Það er búið að taka fleiri fjöldagrafir. Yngra fólk er að sýkjast alvarlegar núna en í fyrstu bylgjunni. Fyrstu bylgjunni sem var svo skæð að vísindamenn sögðu að hjarðónæmi hefði myndast í borginni. Það var rangt.
2. febrúar 2021
Frá spítala í Manaus í gær. Þar skortir súrefni, sem hefur valdið ónauðsynlegum dauðsföllum bæði COVID-sjúklinga og annarra.
„Brasilíska afbrigðið“: Bretar herða reglur og súrefnið klárast í stórborg í Amazon
Faraldsfræðingur í Manaus í Brasilíu segir borgina að verða sögusvið eins sorglegasta kafla COVID-19 faraldursins hingað til. Súrefni skortir og nýburar eru fluttir í burtu. Á sama tíma grípa Bretar til hertra aðgerða til að verjast nýjum afbrigðum.
15. janúar 2021
Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu.
Forseti Brasilíu greinist með COVID-19 en segist ekkert óttast
Jair Bolsonaro forseti Brasilíu greindi frá því í dag að hann hefði greinst með COVID-19, en hann hefur fundið fyrir slappleika frá því á sunnudag. Forsetinn hefur kallað veiruna aumt kvef, en 65.000 Brasilíumenn liggja í valnum eftir að hafa smitast.
7. júlí 2020
Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu.
Vill vernda borgara sem skjóta glæpamenn
Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu hefur sett fram nýja löggjöf sem mun vernda almenna borgara og öryggissveitir í Brasilíu gegn því að vera kærð hafi þau drepið glæpamenn. Hann vill jafnframt að almennir borgarar nýti sér lögin og skjóti glæpamenn.
6. ágúst 2019
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Sparkvarpið – Sambabolti með Kolbeini Tuma
27. mars 2018
Dilma Rousseff, fyrrverandi forseti Brasilíu.
Spilling og valdaskipti í Brasilíu
Stjórnmálamenn í Brasilíu eiga langt í land með að vinna til baka traust almennings. Fyrrverandi forseti, Dilma Rousseff, var vikið úr embætti tímabundið vegna spillingamála og eftirmaður hennar er jafnvell enn óvinsælli en hún var.
13. september 2016
Starfsmaður Chacao sýslu í Venesúela dreifir skordýraeitri í skólastofu til að koma í veg fyrir útrbreiðslu zika-veirunnar í landinu
Tíu staðreyndir um Zika-veiruna
12. febrúar 2016