7 færslur fundust merktar „háskóli íslands“

Auður Birna Stefánsdóttir, Pia Hansson og Auður Örlygsdóttir
Er friðurinn úti?
10. október 2020
Háskólaráð tilnefnir Jón Atla í embætti rektors HÍ
Sitjandi rektor Háskóla Íslands var sá eini sem sótti um embættið þegar það var auglýst í byrjun síðasta mánaðar.
9. janúar 2020
Hafréttarstofnun á að gera rannsóknaráætlanir og sinna ráðgjöf en gerir hvorugt
Tvö ráðuneyti hafa lagt Hafréttarstofnun Íslands til rúmlega 200 milljónir króna frá því að hún var sett á laggirnar árið 1999. Í samningi um tilurð hennar er kveðið á um að stofnunin sinni ákveðnum verkum.
9. janúar 2020
Siðfræðistofnun hefur ekki efni á starfsmanni
Siðfræðistofnun Háskóla Íslands stendur höllum fæti fjárhagslega og er með skuldahala á bakinu. Gert ráð fyrir stofnuninni víða hjá stjórnvöldum án sérstaks fjárframlags.
9. febrúar 2018
Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands og Stefanía G. Halldórsdóttir framkvæmdarstjóri CCP skrifuðu undir samstarfssamning 15.mái síðastliðin
Alvöru samstarf í sýndarveruleika
Háskóli Íslands og CCP hafa gert með sér samning um aukið samstarf sín á milli.
21. maí 2017
Mörg snjalltæki bjóða upp á stýrikerfi á íslensku. Það á þó ekki við um Apple-vörur.
Lifir íslenskan snjalltækjaöldina af?
Endalokum íslenskunnar hefur lengi verið spáð en sjaldan hefur hún verið í jafnmikilli hættu og nú. Eða hvað? Sérfræðingar í íslenskri málfræði kynntu á dögunum rannsóknarverkefni sitt sem gengur út á að kanna áhrif ensku á íslensku í stafrænum heimi.
11. febrúar 2017
Aukið vinnuframboð til skamms tíma getur valdið meiri streitu meðal karlmanna og þar með hjartaáföllum.
Fleiri hjartaáföll á skattlausa árinu
Líklegt er að aukið vinnuframboð til skamms tíma eykur líkur á hjartaáfalli hjá karlmönnum. Þetta eru niðurstöður íslenskrar rannsóknar á tengslum hjartaáfalla og vinnuálags. Skattlausa árið 1987 var skoðað sérstaklega.
11. júlí 2016