12 færslur fundust merktar „hernaður“

Ein orðan sem Plaun skartaði, en hún reyndist eftirlíking.
Tvöfaldur í roðinu
Hugo Plaun hefur lengi verið ein helsta stríðshetja Dana, og var vel skreyttur hermaður sem hitti fyrirmenni og sagði ótrúlegar sögur sínar víða. Fyrir nokkrum árum kom í ljós að Plaun laug öllu saman.
4. október 2022
Leynigögn frá Pentagon varpa nýju ljósi á loftárásir Bandaríkjahers
Drónaárásir Bandaríkjahers þar sem fyllstu nákvæmni átti að vera gætt voru í raun margar byggðar á gölluðum upplýsingum, ónákvæmum ákvörðunum og mun fleiri dauðsföllum almennra borgara en upp hefur verið gefið. Þetta sýna leynileg gögn frá Pentagon.
20. desember 2021
Danska varnarmálaráðuneytið, herinn og danska þingið, Folketinget, komust að þeirri niðurstöðu að F- 35 vélin væri besti kosturinn fyrir danska herinn.
Herþotur til sölu
Þeir sem láta sig dreyma um að eignast orrustuþotu geta kannski látið drauminn rætast. Danski flugherinn ætlar að selja 24 gamlar F-16 þotur. Margir sýna þeim áhuga en ekki fær hver sem er að kaupa vélarnar.
14. nóvember 2021
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Logi biður Guðlaug Þór um nánari útskýringar á heimsókn Pence
Formaður Samfylkingarinnar segir utanríkisráðherra hafa sleppt því að nefna að ástæða heimsóknar Mike Pence til Íslands sé landfræðilegt mikilvægi Íslands á norðurslóðum og aðgerðir NATO til að bregðast við auknum umsvifum Rússlands.
15. ágúst 2019
NATO muni bregðast við virði Rússar ekki sáttmála um kjarnorkuflaugar
Framkvæmdastjóri NATO segir alvarlegt verði sáttmálinn að engu. Spennan jókst í síðustu viku í kjölfar sölu rússneskra yfirvalda á hernaðargögnum til Tyrklands.
18. júlí 2019
Hernaðaruppbygging á norðurslóðum nær nú til Íslands
Ísland hefur stóraukið framlag sitt til varnarmála, ásamt því að Atlantshafsbandalagið hefur aukið viðveru sína á Íslandi til muna.
1. júlí 2019
Norður-Kórea er kjarnorkuríki og það þarf að meðhöndla það sem slíkt. Kostir alþjóðasamfélagsins eru fáir, og allir slæmir, þegar kemur að þessu vandamáli.
Kóreska vandamálið: Hvað er til ráða?
Síðasti hluti þrískiptrar umfjöllunar um ógnina á Kóreuskaga. Norður-Kórea verður eldfimara vandamál með hverri hernaðartilrauninni sem Kim Jong-un gerir.
18. júlí 2017
Þið verðið bara að venjast þessu, segja Kínverjar
Kínverjar hnykla enn vöðvana undan ströndum nágranna sinna.
14. júlí 2017
Þegar þysjað er inn í eyðimörkina nyrst í Kaliforníu á vef Google Maps sjást Abrams-skriðdrekarnir í röðum.
Geyma pólitískt þrætuepli í eyðimörk í Kaliforníu
Offramleiðsla hergagna í Bandaríkjunum er geymd í eyðimörk í Kaliforníu.
11. júní 2017
Evrópa hefur engan eiginlegan her en hugmyndir um slíkt hafa lengi verið til. Sameiginlegur Evrópuher gæti þjónað margvíslegum tilgangi þegar kemur að lausn vandamála í alþjóðasamfélaginu.
Er sameiginleg varnarstefna Evrópu án forystu Bandaríkjanna tímabær?
Bjarni Bragi Kjartansson fjallar um evrópsk varnarmál og þá valkosti sem Evrópuríki hafa aðra en að reiða sig á NATO.
11. júní 2017
Ein orðan sem Plaun skartaði, en hún reyndist eftirlíking.
Tvöfaldur í roðinu
Hugo Plaun hefur lengi verið ein helsta stríðshetja Dana, og var vel skreyttur hermaður sem hitti fyrirmenni og sagði ótrúlegar sögur sínar víða. Nú er komið í ljós að Plaun laug öllu saman.
7. maí 2017
Metvelta á hergagnamarkaði árið 2015
Bandaríkin og Rússland deila með sér sölu á meirihluta vopna í heiminum.
20. júlí 2016