12 færslur fundust merktar „hugvit“

Jón Björnsson, forstjóri Origo.
Jólin koma snemma hjá hluthöfum Origo sem eiga von á 24 milljarða greiðslu í desember
Fjórir lífeyrissjóðir munu skipta á milli sín 8,8 milljörðum króna af þeirri útgreiðslu úr Origo sem væntanleg er í jólamánuðinum. Stærsti einkafjárfestirinn, félag meðal annars í eigu Bakkavararbræðra, fær milljarð króna í sinn hlut.
8. nóvember 2022
Jón Björnsson, forstjóri Origo.
Eigið fé Origo margfaldast við söluna í Tempo fyrir 28 milljarða króna
Árið 2009 stofnuðu starfsmenn TM Software lítið hugbúnaðarfyrirtæki, sem nefnt var Tempo. Í dag er það metið á 85,4 milljarða króna og Origo var að selja hlut sinn í því á 28 milljarða króna. Við það fer eigið fé Origo úr níu milljörðum í 31 milljarða.
6. október 2022
Tæknispá 2021: Þrír sterkir straumar
Myndavélar, framtíð skrifstofunnar og íslenska sprotavorið eru á meðal helstu umfjöllunarefna í árlegri tæknispá Hjálmars Gíslasonar.
5. janúar 2021
Tæknispá 2020: Komandi áratugur
Umhverfismál, matvæli, námuvinnsla, mannlegar hliðar tækninnar og fjártækni eru helstu umfjöllunarefnin í árlegri tæknispá Hjálmars Gíslasonar, sem nú spáir í þróun mála næsta áratuginn.
12. janúar 2020
Vill sjá útflutningsaukningu í hugviti og skapandi greinum
Nýskipaður sérstakur ráðgjafi mennta- og menningarmálaráðherra um eflingu skapandi greina á Íslandi segir að þær muni skipta máli fyrir eflingu samkeppnishæfni Íslands og að feli í sér lausnir fyrir hnattræn vandamál sem þjóðir heims standa andspænis.
6. júlí 2019
Ísland í sjöunda sæti í Evrópu yfir útgjöld til rannsókna og þróunar
Alls fóru 55 milljarðar króna í rannsóknar- og þróunarstarf á Íslandi árið 2017. Upphæðin sem ratar í slíkt starf hefur aukist um 65 prósent frá 2013. Lög um endurgreiðslur úr ríkissjóði vegna rannsókna og þróunar virðast því vera að skila árangri.
18. mars 2019
Tæknispá 2019
Þroskaðra sprotaumhverfi, Elon Musk í kringum tunglið, mannlegar hliðar tækni, hæpheiðar og -dalir og frú Sirrý á íslensku. Þetta er meðal þess sem fram kemur í árlegri tæknispá Hjálmars Gíslasonar.
19. janúar 2019
Tæknispá ársins 2018
Gervigreind, rafmyntir, persónuvernd, eignarhald á gögnum og fallvaltir bankar. Já og svo auðvitað geimferðir. Þetta verða aðalatriðin í tæknigeiranum á komandi ári samkvæmt árlegri tæknispá Hjálmars Gíslasonar.
4. janúar 2018
Tæknispá ársins 2017
Hver verða aðalatriðin í tæknigeiranum árið 2017? Hjálmar Gíslason birtir nú árlega tæknispá sína og þar eru aðgerðir vegna falskra frétta, sjálkeyrandi bílar og Quiz-up áhrifin öll ofarlega á blaði.
1. janúar 2017
Búið að ganga frá sölu QuizUp til Bandaríkjanna
22. desember 2016
Ragnheiður H. Magnúsdóttir
Kæra næsta ríkisstjórn, mætti ég biðja um tækni- og hugvitsráðherra?
31. október 2016
„Vona að börnin mín verði klárari en ég“
Hilmar Veigar Pétursson er forstjóri CCP og leiðtogi í íslenska tækni- og hugverkageiranum. Hann segir Íslendinga eiga að sækja tækifæri sín í geiranum. Hér sé margt bilað þótt ýmislegt sé á réttri leið. Laun kennara þurfi að hækka fullt, kröfur þurfi að
8. október 2016