11 færslur fundust merktar „isavia“

WOW air féll 28. mars 2019.
Stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar vegna falls WOW air er tilbúin
Skýrsla Ríkisendurskoðunar þar sem rýnt er í aðgerðir Samgöngustofu og Isavia í aðdraganda þess að WOW air varð gjaldþrota í lok í mars 2019 er tilbúin. Gera má ráð fyrir að úttektin verði tekin til umræðu í þingnefnd eða -nefndum eftir páska.
26. mars 2021
Á öðrum ársfjórðungi varð 97 prósenta tekjusamdráttur í rekstri móðurfélagsins sem sinnir rekstri Keflavíkurflugvallar.
Isavia tapaði 7,6 milljörðum á hálfu ári
Tap opinbera hlutafélagsins Isavia nam 7,6 milljörðum á fyrstu sex mánuðum ársins. Sveinbjörn Indriðason forstjóri segir að jafnvel sé útlit fyrir að flugumferð fari ekki af stað fyrr en í lok fyrsta ársfjórðungs á næsta ári.
30. september 2020
Isavia segir upp 133 starfsmönnum
Stöðugildum hjá Isavia hefur fækkað um 40 prósent frá því að heimsfaraldurinn skall á. Eftir að tvöföld skimun var tekin upp á landamærum hefur orðin algjör viðsnúningur á fjölgun ferðamanna.
28. ágúst 2020
Fjöldi flugfarþega í júlí dróst saman um 85 prósent milli ára
Í júlí fóru tæplega 132 þúsund farþegar um Keflavíkurflugvöll. Fjöldi farþega hefur aukist umtalsvert frá fyrri mánuðum en er engu að síður einungis brot af því sem hann var í sama mánuði í fyrra.
10. ágúst 2020
Isavia stefnir íslenska ríkinu vegna saknæmrar háttsemi dómara og vill yfir tvo milljarða
Isavia, sem er ríkisfyrirtæki hefur sent ríkislögmanni kröfubréf og fer fram á að íslenska ríkið, eigandi sinn, greiði það tjón sem fyrirtækið varð fyrir þegar kyrrsettri flugvél frá WOW air var leyft að fara frá landinu.
25. október 2019
Þota ALC flogin til Evrópu
Bandaríska flugleigufélagið ALC hefur átt í deilum við Isavia um þotuna. Isavia vildi kyrrsetja vélina til að tryggja greiðslur upp í tveggja milljarða króna skuldir WOW air.
19. júlí 2019
Isavia lýsir yfir furðu sinni vegna niðurstöðu héraðsdóms
Isavia segir niðurstöðuna vera í miklu ósamræmi við fyrri umfjöllun Landsréttar um málið.
17. júlí 2019
Isavia veitir ekki upplýsingar um vanskil flugfélaga eða tekjur vegna þeirra
Isavia greinir ekki frá því hvernig tekjur félagsins skiptast eftir viðskiptavinum né hvort, og þá hversu mikil, vanskil séu til staðar á lendingargjöldum. Uppbygging Keflavíkurflugvallar er unnin út frá ýmsum sviðsmyndum.
15. september 2018
Samkeppniseftirlitið stöðvar gjaldtöku Isavia við bílastæði
Samkeppniseftirlitið hefur stöðvað gjaldtöku Isavia á ytri rútustæðum við Leifsstöð. Telur að Isavia hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína með óhóflegri verðlagningu. Jafnframt mismuni það viðskiptavinum í verðlagningu og skilmálum.
17. júlí 2018
Lilja Björk Einarsdóttir er bankastjóri Landsbankans.
Fjórföld hækkun forstjóralauna ríkisfyrirtækja miðað við launaþróun
Launahækkun forstjóra Landsbankans, Isavia og Landsvirkjunar á síðustu árum var fjórum sinnum meiri en breytingar á almennri launavísitölu.
30. júní 2018
Flugumferðarstjórar hafa staðið í miklum deilum við ISAVIA undanfarið.
Hafa miklar áhyggjur af flugöryggi á Íslandi
Alþjóðasamtök flugumferðarstjóra segja að ISAVIA verði að bregðast við undirmönnun í stétt flugumferðarstjóra. Flugöryggi sé ógnað og reglum ekki fylgt.
22. júlí 2016