45 færslur fundust merktar „isavia“

Isavia stefnir íslenska ríkinu vegna saknæmrar háttsemi dómara og vill yfir tvo milljarða
Isavia, sem er ríkisfyrirtæki hefur sent ríkislögmanni kröfubréf og fer fram á að íslenska ríkið, eigandi sinn, greiði það tjón sem fyrirtækið varð fyrir þegar kyrrsettri flugvél frá WOW air var leyft að fara frá landinu.
25. október 2019
Þota ALC flogin til Evrópu
Bandaríska flugleigufélagið ALC hefur átt í deilum við Isavia um þotuna. Isavia vildi kyrrsetja vélina til að tryggja greiðslur upp í tveggja milljarða króna skuldir WOW air.
19. júlí 2019
Isavia lýsir yfir furðu sinni vegna niðurstöðu héraðsdóms
Isavia segir niðurstöðuna vera í miklu ósamræmi við fyrri umfjöllun Landsréttar um málið.
17. júlí 2019
Isavia veitir ekki upplýsingar um vanskil flugfélaga eða tekjur vegna þeirra
Isavia greinir ekki frá því hvernig tekjur félagsins skiptast eftir viðskiptavinum né hvort, og þá hversu mikil, vanskil séu til staðar á lendingargjöldum. Uppbygging Keflavíkurflugvallar er unnin út frá ýmsum sviðsmyndum.
15. september 2018
Samkeppniseftirlitið stöðvar gjaldtöku Isavia við bílastæði
Samkeppniseftirlitið hefur stöðvað gjaldtöku Isavia á ytri rútustæðum við Leifsstöð. Telur að Isavia hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína með óhóflegri verðlagningu. Jafnframt mismuni það viðskiptavinum í verðlagningu og skilmálum.
17. júlí 2018
Lilja Björk Einarsdóttir er bankastjóri Landsbankans.
Fjórföld hækkun forstjóralauna ríkisfyrirtækja miðað við launaþróun
Launahækkun forstjóra Landsbankans, Isavia og Landsvirkjunar á síðustu árum var fjórum sinnum meiri en breytingar á almennri launavísitölu.
30. júní 2018
Nýtt hljóðmælingakerfi á Keflavíkurflugvelli komið í notkun
Kerfið gerir almenningi kleyft að fylgjast með hljóðmælingum í rauntíma.
13. júní 2017
Lufthansa mun hefja beint heilsársflug á milli Keflavíkur og Frankfurt.
Lufthansa bætir Keflavíkurflugvelli við sem heilsársáfangastað
Næsta vetur mun Lufthansa fljúga á milli áfangastaðanna þrisvar í viku.
9. júní 2017
Opið verður í innritun alla nóttina á Keflavíkurflugvelli
Hægt verður að innrita sig í morgunflug Icelandair, Wow air og Primera Air á miðnætti frá og með í nótt.
1. júní 2017
Sbarro rekur tímabundna veitingasölu á Keflavíkurflugvelli í sumar
Veitingastaðurinn Sbarro hefur verið valinn í tímabundið veitingarými sem sett verður upp í suðurbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar í sumar.
29. maí 2017
Morgunfarþegar geta innritað sig fyrir flug á miðnætti
Í júní munu farþegar með Farþegar með Icelandair, Wow air og Primera Air geta innritað sig fyrir morgunflug strax á miðnætti.
24. maí 2017
Starfsfólki á Keflavíkurflugvelli fjölgar um 400 manns í sumar
Flestir voru ráðnir í störf tengdum vopnaleit og farþegaþjónustu við innritun.
24. maí 2017
Isavia: Ýmsir ólíkir þættir geta haft áhrif á misræmi í farþega- og gistináttatölum
Isavia og Ferðamálastofa bregðast við fréttum um ósamræmi á milli fjölda ferðamanna og skráðra gistinátta.
23. maí 2017
Nýtt hljóðmælingakerfi á að takmarka hljóðmengun í grennd við Keflavíkurflugvöll
Framkvæmdir við Keflavíkurflugvöll og hljóðvist voru kynnt fyrir íbúum Keflavíkur á opnum fundi Isavia á miðvikudag.
19. maí 2017
Isavia fundar um ferðasumarið sem er í vændum
19. maí 2017
Opinn fundur fyrir íbúa á nærsvæði Keflavíkurflugvallar haldinn í dag
Niðurstöður nýrra hljóðmælinga verða m.a. kynntar á fundinum sem hefst klukkan 17.
17. maí 2017
Æfðu viðbrögð við flugslysi á Akureyri
Hátt í þrjú hundruð manns tóku þátt í flugslysaæfingu sem haldin var á Akureyrarflugvelli á laugardag.
8. maí 2017
Flugbrautir ruddar fyr­ir all­ar lend­ing­ar þegar snjóar
Flugvél flugfélagsins Primera Air rann út af brautarenda brautar 19 í lendingu á Keflavíkurflugvelli síðdegis á föstudag. Engin slys urðu á fólki og litlar skemmdir á flugvélinni sjálfri.
2. maí 2017
Langtímastæðin við Keflavíkurflugvöll orðin full
Isavia ráðleggur fólki að taka heldur flugrútu eða að láta aka sér á flugvöllinn þar sem langtímastæði eru orðin full.
14. apríl 2017
Vilja opna pop-up verslunarrými á Keflavíkurflugvelli
Rýmin verða leigð út í tvö tímabil á ári, um sumar og vetur, og til 4-6 mánaða í senn.
11. apríl 2017
Fundur um sjálfbæra ferðaþjónustu á Kosta Ríka
Kosta Ríka hefur tekist að skapa sér þá ímynd að vera fyrirmynd annarra landa þegar kemur að sjálfbærri ferðaþjónustu.
10. apríl 2017
Flugslysaæfing fór fram í Vestmannaeyjum
Æfð voru viðbrögð við ímynduðu flugslysi flugvélar með 24 manns innanborðs.
10. apríl 2017
Söguskilti sett upp við minjar í Öskjuhlíð
Skiltin eru samstarfsverkefnið Isavia og Reykjavíkurborgar.
28. mars 2017
Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia, á aðalfundi Isavia.
Heildartekjur Isavia árið 2016 námu 33 milljörðum króna
Tekjuaukninguna má að mestu leyti rekja hana til mikillar fjölgunar farþega á Keflavíkurflugvelli.
24. mars 2017
Finnbogi Jónsson var þúsundasti farþeginn.
Þúsund farþegar hafa nýtt sér beint flug til Akureyrar
Þúsundasti farþeginn fór með beinu flugi Flugfélags Íslands á milli Keflavíkurflugvallar og Akureyrar í gær.
23. mars 2017
Úthlutað er úr sjóðnum tvisvar á ári.
Ellefu verkefni fá styrk úr samfélagssjóði Isavia
Áhersla var lögð á umhverfismál, mannúðarmál, forvarnir, flugtengd málefni, listir, menningu og menntamál.
21. mars 2017
Tólf sjálfvirk landamærahlið verða sett upp á Keflavíkurflugvelli
Hliðin munu hraða afgreiðslu í landamæraeftirliti og auka þægindi farþega er fljúga um Keflavíkurflugvöll.
17. mars 2017
Gæti orðið erfitt að manna öll nýju störfin sem skapast á Keflavíkurflugvelli næstu árin
Björn Óli Hauksson forstjóri Isavia telur ólíklegt að fjölgun ferðamanna haldi áfram að vera um tugi prósenta á ári, bæði vantar fólkið, hótelin og aðra aðstöðu.
3. febrúar 2017
Isavia innleiðir geimlægan kögunarbúnað til að stýra flugumferð
Í kjölfarið mun Isavia framkvæma prófanir fyrir norðan sjötugustu breiddargráðu. Verður þetta í fyrsta sinn sem hægt verður að fá svo nákvæmar upplýsingar um flugumferð við pólsvæðið.
19. janúar 2017
Beint flug milli Evrópu og Ástralíu auðveldar flugtengingar milli Íslands og Ástralíu
Ástralska flugfélagið Qantas Airways áætlar að hefja beint flug á milli Ástralíu og Evrópu í mars á næsta ári.
17. janúar 2017
6,821,358 passengers passed through Keflavík airport in 2016
The greatest increase was in the number of transit passengers flying between Europe and North America.
10. janúar 2017
6.821.358 farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll árið 2016
Farþegarnir skiptust í 2.318.293 komufarþega, 2.304.261 brottfararfarþega og 2.198.804 skiptifarþega.
10. janúar 2017
The project's aim is to support the achievement of the UN's SDGs.
Isavia commits to the UN Global Compact’s strategy
9. desember 2016
Með þátttöku hefur Isavia skuldbundið sig til að tryggja að stefna og starfshættir fyrirtækisins samræmist tíu grundvallarþáttum Sameinuðu þjóðanna.
Isavia gerist þátttakandi í alþjóðaverkefninu UN Global Compact
9. desember 2016
Czech Airlines will fly twice a week to Keflavík Airport this summer.
Czech Airlines to launch direct flights to Prague next summer
6. desember 2016
Aldrei hafa fleiri Íslendingar ferðast um Keflavíkurflugvöll og nú í ár.
Gjaldeyrisinnstreymi frá ferðaþjónustu mun aukast enn frekar 2017
Á fyrstu 10 mánuðum þessa árs nam nettó gjaldeyrisinnstreymi til landsins vegna kortaveltu ferðamanna 103 milljörðum króna.
28. nóvember 2016
Markmið Flugþróunarsjóðs er að styðja við uppbyggingu á Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli.
Hvatakerfi virkar best fyrir flugfélög sem sækja inn á nýja markaði
23. nóvember 2016
Í farþegaspá Isavia fyrir næsta ár er reiknað með 24,7% fjölgun erlendra ferðamanna á milli ára.
Fjöldi farþega um Keflavíkurflugvöll jókst um 40.3% frá árinu 2015
Í farþegaspá Isavia fyrir 2017 er reiknað með 24,7% fjölgun erlendra ferðamanna á milli ára.
23. nóvember 2016
Farþegaspá fyrir árið 2017 verður kynnt á morgunfundi Isavia á morgun.
Farþegaspá fyrir árið 2017 kynnt á morgunfundi Isavia á morgun
22. nóvember 2016
Miklar framkvæmdir standa yfir á Keflavíkurflugvelli. Að þeim loknum mun afkastageta hans aukast til muna.
Framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli munu auka afkastagetu til muna
Framkvæmdirnar eru hluti af þróunaráætlun Keflavíkurflugvallar sem tekur á öllu skipulagssvæði flugvallarins og nærumhverfis hans.
16. nóvember 2016
Miklar bætur hafa verið gerðar á Keflavíkurflugvelli undanfarin ár til að anna þeim mikla fjölda ferðamanna sem nú nýta völlinn.
6 milljónasta farþeganum fagnað á Keflavíkurflugvelli
Gangi spár eftir er líklegt að bæði sjö milljónasta og átta milljónasta farþeganum verði fagnað á næsta ári.
10. nóvember 2016
 Á fundinum er skoðað hvernig megi haga samstarfi áfangastaðarins Íslands við flugfélög og flugvelli með langtímahagsmuni Íslands að leiðarljósi.
Íslandsstofa og Isavia boða til fundar um samstarf flugfélaga, flugvalla og áfangastaða
Sérfræðingar frá Skotlandi og Danmörku munu fjalla um hvernig samstarfi þar er háttað og miðla af reynslu sinni.
7. nóvember 2016
Lega Ísands gerir það að verkum að hægt væri að þróa Keflavíkurflugvöll sem samgöngumiðstöð milli heimsálfa.
Keflavíkurflugvöllur gæti orðið samgöngumiðstöð milli heimsálfa
Helsta sérstaða Keflavíkurflugvallar er falin í þeim mikla fjölda skiptifarþega sem ferðast á milli Evrópu og Norður-Ameríku með millilendingu á Íslandi
13. október 2016
Dr. Huginn Freyr Þorsteinsson var einn höfunda nýrrar skýrslu um framtíð Keflavíkurflugvallar.
Fjárfesting í mannauði ein stærsta áskorun ferðaþjónustunnar samkvæmt nýrri skýrslu
12. október 2016
Flugumferðarstjórar hafa staðið í miklum deilum við ISAVIA undanfarið.
Hafa miklar áhyggjur af flugöryggi á Íslandi
Alþjóðasamtök flugumferðarstjóra segja að ISAVIA verði að bregðast við undirmönnun í stétt flugumferðarstjóra. Flugöryggi sé ógnað og reglum ekki fylgt.
22. júlí 2016