10 færslur fundust merktar „kjararáð“

Lilja Björk Einarsdóttir er bankastjóri Landsbankans.
Fjórföld hækkun forstjóralauna ríkisfyrirtækja miðað við launaþróun
Launahækkun forstjóra Landsbankans, Isavia og Landsvirkjunar á síðustu árum var fjórum sinnum meiri en breytingar á almennri launavísitölu.
30. júní 2018
Kjararáð bað um og fékk launahækkun í fyrra
Formaður kjararáðs bað fjármála- og efnahagsráðuneytið um launahækkun daginn áður en að ríkisstjórn sprakk í fyrrahaust. Sú hækkun var veitt sex dögum eftir að ný ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur tók við völdum.
7. mars 2018
Sjálftaka stuðlar að stéttastríði
3. mars 2018
Beðin um að halda aftur af launahækkunum ríkisforstjóra, en gerðu það ekki
Ítrekuðum tilmælum var beint til stjórna ríkisfyrirtækja um að hækka ekki laun forstjóra sinna úr hófi þegar vald yfir kjörum þeirra var fært frá kjararáði um mitt ár í fyrra og til stjórnanna. Flestar stjórnirnar hunsuðu þessi tilmæli.
1. mars 2018
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, var fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Pólitísk ákvörðun stuðlaði að miklu launaskriði forstjóra
Breytingar á lögum um kjararáð tóku gildi um mitt ár í fyrra. Með þeim var vald yfir launum ríkisforstjóra fært frá kjararáði til stjórna ríkisfyrirtækja. Afleiðingin er í sumum tilvikum tugprósenta launahækkanir.
1. mars 2018
Starfshópurinn telur ekki fært, né að efnislegar forsendur séu fyrir því, að lækka laun þingmanna og ráðherra til framtíðar.
Launahækkanir kjararáðs verða ekki teknar til baka
Tugprósenta launahækkanir þingmanna, ráðherra og annarra háttsettra embættismanna verða ekki teknar til baka með lögum. Engar efnislegar forsendur eru fyrir því að lækka almennt laun þeirra sem heyra undir kjararáð til framtíðar.
15. febrúar 2018
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Píratar, hefur stefnt íslenska ríkinu ásamt VR.
VR og Jón Þór stefna íslenska ríkinu vegna launahækkunar alþingismanna og ráðherra
Stjórn VR, ásamt Jóni Þór Ólafssyni, hefur ákveðið að stefna íslenska ríkinu vegna ákvörðunar kjararáðs um gríðarlega hækkun á launum alþingismanna og ráðherra á síðasta ári.
4. desember 2017
Kröfur taka mið af úrskurðum kjararáðs
Laun stjórnenda hjá ríkinu hafa hækkað mikið með úrskurðum kjararáðs að undanförnu.
3. júlí 2017
Kjararáð ákvarðar laun framkvæmdastjóra Íslandssjóða
Kjararáð úrskurðaði um laun framkvæmdastjóra Íslandssjóða í síðustu viku. Hann fær um 1,5 milljón á mánuði eftir úrskurðinn. Breytingar verða á lögum um kjararáð í sumar.
24. maí 2017
Forsætisnefnd lækkar greiðslur til þingmanna
31. janúar 2017