13 færslur fundust merktar „launakjör“

Í þingsályktunartillögu um rafræna birtingu álagningar- og skattskrár er lagt til að hætt verði að birta þessar upplýsingar á pappír.
Telja rafræna birtingu skattskrár auka launajafnrétti
ASÍ hvetur til þess að þingsályktunartillaga um rafræna birtingu álagningarskrár nái fram að ganga. Í umsögn Persónuverndar segir að mikilvægt sé að huga að rétti einstaklinga til persónuverndar. Slík tillaga nú lögð fram í fimmta sinn.
5. mars 2021
Laun afar mismunandi eftir atvinnugreinum
Heildarlaun allra fullvinnandi launamanna voru að meðaltali 721 þúsund krónur á mánuði. Algengustu heildarlaun Íslendinga árið 2018 voru á bilinu 550 til 600 þúsund krónur á mánuði.
10. júlí 2019
Stefán Ólafsson
Ágætt svigrúm til launahækkana
11. ágúst 2018
Sérstöku stéttirnar sem mega vera með mjög há laun
20. júlí 2018
Edda Kristjánsdóttir
Ein lítil bók, forn að sjá
12. júlí 2018
Borgar vel að stýra sveitarfélögum á Íslandi
Tíu sveitarstjórnarmenn eru með meira en tvær milljónir króna í mánaðarlaun samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar. Borgarstjórar sumra stærstu borga í hinum vestræna heimi eru með lægri laun.
3. júní 2018
Tekjur forstöðumanna trúfélaganna
Sjúkrahúsprestur á Landspítala launahæstur þeirra sem starfa fyrir trúfélög. Hjörtur Magni Frírkirkjuprestur næsthæstur og Agnes M. Sigurðardóttir sú þriðja hæsta eftir umdeilda launahækkun í fyrra.
2. júní 2018
Tekjur áhrifavaldanna
Laun vinsælustu áhrifavalda landsins Sólrúnar Diego, Guðrúnar Veigu, Birgittu Lífar og Manuelu Óskar eru í Tekjublaðinu.
1. júní 2018
Forstjóralaun í lögmennskunni
Launahæstu lögfræðingar landsins eru þeir Arnaldur Jón Gunnarsson lögfræðingur hjá Kaupþingi sem er með 3,8 milljónir á mánuði í laun og Óttar Pálsson hæstaréttarlögmaður hjá lögmannsstofunni Logos sem hefur 3,6 milljónir í mánaðarlaun.
1. júní 2018
Kristján Loftsson tekjuhæstur í sjávarútvegi
Kristján Loftsson stjórnarformaður HB Granda og forstjóri Hvals er launahæsti einstaklingurinn í sjávarútvegi og landbúnaði samkvæmt Tekjublaði DV. Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja er með tæplega 3,7 milljónir á mánuði.
1. júní 2018
Davíð hækkar í 5,9 milljónir - Björn Ingi með 2,6 milljónir
Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrverandi forsætisráðherra er launahæsti fjölmiðlamaður Íslands samkvæmt tekjublaði DV. Nema mánaðartekjur hans rúmlega 5,9 milljónum króna og hafa þær hækkað um 2 milljónir frá árinu 2016.
1. júní 2018
Laun ríkisstarfsmanna hækka afturvirkt
Laun starfsmanna ríkisins sem eru í aðildarfélögum Starfsgreinasambands Íslands fá nú í fyrsta sinn svokallaða launaskriðstryggingu sem gefur að meðaltali 1,8 prósenta hækkun á laun afturvirkt frá 1. janúar 2017.
16. febrúar 2018
Óútskýrður launamunur kynjanna umtalsverður í ferðaþjónustu
Launagreining í ferðaþjónustu er viðfangsefni nýrrar skýrslu sem Háskólinn á Biföst vann í samstarfi við Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Markmið rannsóknarinnar var að greina laun í ferðaþjónustu.
16. desember 2016