9 færslur fundust merktar „norðurlönd“

Mynd: Samsett
Alþjóðasamstarf á umbrotatímum – Mikilvægi norræns rannsóknasamstarfs
10. febrúar 2021
Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur kom oft við sögu í fréttaskýringum Borgþórs Arngrímssonar á árinu.
Drottningarafmæli, handabönd, minkaklúðrið og rjómaterturáðherrann
Borgþór Arngrímsson hefur ritað reglulega pistla og fréttaskýringar, aðallega um dönsk og norræn málefni, í Kjarnann árum saman. Hér eru teknar saman nokkrar glefsur úr fréttaskýringum hans af dönskum og norrænum vettvangi á árinu sem er að líða.
25. desember 2020
Gita Gopinath, aðalhagfræðingur AGS
Kreppan dýpri og sneggri en á öðrum Norðurlöndum
Ísland mun finna mest allra Norðurlanda fyrir efnahagslegum afleiðingum núverandi kreppu þótt að búist sé við því að viðspyrnan verði hraðari hér, samkvæmt nýrri spá AGS.
15. október 2020
Frá fundi Norðurlandaráðsins í fyrra
Aukið samstarf norrænu ríkjanna í öryggis- og utanríkismálum
Loftslagsmál, netárásir og dvínandi fjölþjóðahyggja eru helstu ógnirnar sem standa frammi fyrir Norðurlöndunum, samkvæmt nýrri skýrslu Björns Bjarnasonar um norrænt samstarf í öryggis- og varnarmálum. Ísland getur lagt sitt af mörkum á þessu sviði.
4. október 2020
Björn Bjarnason afhendir hér Guðlaugi Þór Þórðarsyni skýrsluna.
Norðurlöndin ættu að móta sameiginlega stefnu gagnvart auknum áhuga Kína
Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra hefur skilað af sér skýrslu um öryggis- og utanríkismál til utanríkisráðherra Norðurlandanna. Þar leggur hann til 14 tillögur um norrænt samstarf til framtíðar.
6. júlí 2020
Norrænu ráðuneytin svara því ekki hvað þeim þótti um afstöðu Íslands
Kjarninn er búinn að fá svör frá fjármálaráðuneytum Finnlands, Svíþjóðar, Danmerkur og Noregs vegna máls Þorvaldar Gylfasonar, sem íslenska ráðuneytið sagði að væri of virkur í pólitík til að viðeigandi væri að hann ritstýrði fræðatímariti.
18. júní 2020
Tryggvi Felixson
Norðurlandasamstarf á fordæmalausum tímum
22. mars 2020
Forsætisráðherrar Norðurlandanna og hópur norænna forstjóra.
Norrænt samstarf til að sporna gegn loftslagsbreytingum
Forsætisráðherrar Norðurlanda ásamt leiðtogum Álandseyja og Grænlands og forstjórum fjórtán norrænna fyrirtækja undirrituðu yfirlýsingu um samstarf um loftlagsmál í Hörpu í dag.
20. ágúst 2019
Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, gat ekki fundað með norrænum kollegum sínum á Svalbarða um fjölmiðla. Staðgengill hans sat fundinn.
Norrænir ráðherrar uggandi yfir þróun á auglýsingamarkaði
Norræn úttekt verður gerð til þess að leita lausna sem miða að tryggu og sjálfbæru starfsumhverfi fjölmiðla á Norðurlöndum.
26. apríl 2017