10 færslur fundust merktar „pósturinn“

Birgir Jónsson, forstjóri Íslandspósts.
Pósturinn nýtti hlutabótaleiðina fyrir 125 starfsmenn
Íslandspóstur, opinbert hlutafélag, nýtti hlutabótaleið stjórnvalda fyrir 125 starfsmenn í apríl. Birgir Jónsson forstjóri segir að magnminnkun í erlendum pakkasendingum og innlendum bréfum hafi leitt til þess að verkefnum fækkaði.
19. maí 2020
Birgir Jónsson er forstjóri Póstsins.
Pósturinn hættir að selja gos og sælgæti á pósthúsum
Forstjóri Póstsins segir að fyrirtækið hafi legið undir mikilli gagnrýni fyrir að selja vörur ótengdar grunnstarfsemi hans á pósthúsum og að það sé ekki sjáanlegur neinn ábati í þeirri vörusölu til framtíðar.
18. desember 2019
Pexels
Íslendingar kaupa sífellt meira á alþjóðlegum netverslunardögum
Gífurleg aukning hefur orðið í fjölda póstsendinga hjá Póstinum í kjölfar stóru alþjóðlegu netverslunardaganna á síðustu árum. Alls hefur fjöldi innlendra sendinga aukist um 140 prósent frá árinu 2015.
6. desember 2019
Launakostnaður 61 prósent af heildargjöldum Íslandspósts
Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um starfsemi Íslandspósts kemur fram að laun og launatengd gjöld hafi hækkað verulega á síðustu árum hjá fyrirtækinu. Laun forstjóra Íslandspósts hækkuðu tvisvar í fyrra og um 43 prósent á innan við ári.
25. júní 2019
Skúli Eggert Þórðarson
Ræddu framtíðarsýn Íslandspósts
Ríkisendurskoðandi fundaði með fjárlaganefnd og stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd í morgun, en fulltrúar fjármálaráðuneytisins og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins voru einnig viðstaddir, sem og stjórn Íslandspósts.
25. júní 2019
Tveir framkvæmdastjórar láta af störfum hjá Íslandspósti
Mikil hagræðing og kostnaðaraðhald er framundan hjá Íslandspósti. Framkvæmdastjórum fyrirtækisins hefur verið fækkað úr fimm í þrjá.
25. júní 2019
Íslandspóstur fær alþjónustuframlag vegna erlendra póstsendinga
Póst- og fjarskiptastofnun hefur samþykkt umsókn Íslandspósts um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu vegna erlendra póstsendinga. Stofnunin komst að þeirri niðurstöðu að ófjármögnuð byrði Íslandspósts vegna erlendra sendinga nemi 1.463 milljörðum króna.
28. maí 2019
Ríkissjóður lánar Íslandspósti 500 milljónir
Ríkissjóður hefur veitt Íslandspósti 500 milljóna króna lán til allt að 12 mánaða til að styrkja lausafjárstöðu félagsins og standa undir skuldbindingum næstu mánuðina og fyrirsjáanlegum taprekstri á þessu ári, meðal annars vegna mikillar fækkunar bréfa.
14. september 2018
Póstþjónusta á Íslandi er í dýrari kantinum.
Ísland er eina EES-landið með ríkiseinokun á póstþjónustu
Í engu öðru EES-landi en Íslandi hefur ríkið einkarétt á póstþjónustu. Til stendur að afnema einkaréttinn með nýju frumvarpi, en Viðskiptaráð styður það heilshugar.
16. ágúst 2017
Hvað verður um póstinn?
Ársskýrsla Postnord er svört, skýrsla danska hlutans biksvört. Allt eigið fé danska hlutans er uppurið og tapið á síðasta ári nam einum og hálfum milljarði danskra króna (tæpum 24 milljörðum íslenskum). Danski peningakassinn er tómur.
19. febrúar 2017