12 færslur fundust merktar „skattaskjól“

Grunur um að hundruðum milljóna hafi verið skotið undan í máli tengt fjárfestingarleiðinni
Á næstu dögum eða örfáu vikum verður tekin ákvörðun um hvort að ráðist verði í refsimeðferð í máli tengt fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands sem skattrannsóknarstjóri hefur rannsakað um nokkurt skeið.
8. nóvember 2019
Enn beðið eftir upplýsingum um hver á Dekhill Advisors
Skattrannsóknarstjóri hefur enn ekki fengið upplýsingar frá Sviss um aflandsfélagið Dekhill Advisors, sem fékk milljarða króna í fléttu sem ofin var í kringum sölu ríkisins á Búnaðarbankanum árið 2003. Enn er á huldu hver á Dekhill Advisors.
20. febrúar 2018
Héraðssaksóknari fellir niður fleiri mál gegn grunuðum skattsvikurum
Héraðssaksóknari hefur nú fellt niður alls 66 mál gegn grunuðum skattsvikurum. Skattstofninn í skattsvikamálum sem eru til meðferðar hjá embættinu hleypur á milljörðum. Skattrannsóknarstjóri hefur kært niðurfellingu sex mála.
12. desember 2017
Sjónvarpsþáttur Kjarnans: Fjárframlög til skattaeftirlits verða aukin
Forsætisráðherra segir að skattaeftirlit skili sér margfalt til baka. Samstaða er um það innan ríkisstjórnarinnar að auka framlög til skattaeftirlits. Hér er hægt að horfa á viðtal Þórðar Snæs Júlíussonar við Katrínu Jakobsdóttur í síðasta sjónvarpsþætti
9. desember 2017
Tugir grunaðra skattsvikara sleppa við refsingu og sektir
Héraðssaksóknari hefur fellt niður um 60 mál gegn grunuðum skattsvikurum. Skattstofninn í skattsvikamálum sem eru til meðferðar hjá embættinu hleypur á milljörðum. Ástæðan er rof í málsmeðferð á meðan að beðið var niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu.
14. nóvember 2017
Tveir starfshópar halda áfram skoðun á aflandseignum Íslendinga
Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað tvo starfshópa sem eiga að halda áfram vinnu starfshóps um aflandseignir Íslendinga. Hóparnir eiga að skila tillögum í maí.
23. febrúar 2017
Gera ráð fyrir fundi um aflandsskýrsluna í vikunni
16. janúar 2017
Ferðamenn við Skógafoss.
Raddir um að vöxtur ferðaþjónustu skili sér ekki að fullu í ríkiskassann
9. janúar 2017
Tíu staðreyndir um fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands
9. janúar 2017
Konráð S. Guðjónsson og Karl Fannar Sævarsson
Hvað ef óskattlagt skattaskjólsfé færi í þróunarsamvinnu?
4. ágúst 2016
Ríkisskattstjóri fylgjandi rannsóknarnefnd um aflandsfélög
Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segir að ef Alþingi vilji fá upp heildstæða mynd af notkun aflandsfélaga um og eftir hrun sé skipan rannsóknarnefndar vel til þess fallin. Aðgerðir skattyfirvalda muni aldrei upplýsa umfangið að fullu.
16. júní 2016
Verkamenn mótmæla við höfuðstöðvar lögfræðistofunnar Mossack Fonseca í Panama eftir að starfsemi hennar kom í ljós með umfangsmesta gagnaleka sögunnar.
820.000 milljarðar króna í skattaskjólum
Áætlað hefur verið að lágmarki átta prósent af heildarauðæfum heimila í heiminum sé í skattaskjólum. Helstu einkenni skattaskjóla eru leynd og ógagnsæi. Vísindavefurinn tók saman grein um skattaskjól.
27. apríl 2016