11 færslur fundust merktar „tæknimál“

Helgi Þór Ingason
Yfirmaður minn – vitvélin?
2. desember 2022
Fröken Klukka
Fyrir örfáum áratugum hringdi fólk í Fröken Klukku til að vita nákvæmlega hvað klukkan væri. Þótt nútímatækni hafi tekið við hlutverki Frökenarinnar svarar hún enn hér á Íslandi. Í Danmörku hefur Frøken Klokken lagt á og svarar ekki lengur.
27. september 2022
Fröken Klukka
Fyrir örfáum áratugum hringdi fólk í Fröken Klukku til að vita nákvæmlega hvað klukkan væri. Þótt nútímatækni hafi tekið við hlutverki Frökenarinnar svarar hún enn hér á Íslandi. Í Danmörku hefur Frøken Klokken lagt á og svarar ekki lengur.
12. desember 2021
Alma Möller, landlæknir.
Um 75 þúsund Íslendingar náð í smitrakningarappið
Á miðnætti höfðu yfir fimmtíu þúsund manns hér á landi náð í smitrakningarappið, Rakning C-19. Í hádeginu höfðu 75 þúsund hlaðið appinu niður í símann sinn.
3. apríl 2020
WWDC 2019
Samantekt af WWDC 2019
Atli Stefán Yngvason fer yfir lykilræðuna á tækniráðstefnunni WWDC.
6. júní 2019
Smári McCarthy
Endalok internetsins eins og við þekkjum það
8. mars 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Allt sem þú vildir vita um vafrastríðið
26. október 2018
Verslun Apple í New York.
Apple kynnir þrjá nýja síma og endurhannað Apple Watch
Gunnlaugur Reynir Sverrisson umsjónarmaður Tæknivarpsins fer yfir það helsta sem kom fram á kynningu Apple í gær.
13. september 2018
Hvað mun Apple kynna í dag?
Atli Stefán Yngvason, einn ráðenda Tæknivarpsins, fer yfir þær nýju vörur sem búast má við að Apple kynni til leiks á kynningu sinni síðar í dag, og þær sem ólíklegra er að líti dagsins ljós.
12. september 2018
Vélmenni fær ríkisborgararétt í Sádi-Arabíu
Vélmennið Sophia hefur nú öðlast Sádi-Arabískan ríkisborgararétt. Hún þekkir andlit og getur haldið uppi samræðum við fólk. Margir hafa þó bent á hræsnina en konur í landinu búa enn við skert mannréttindi.
27. október 2017
Umbylta þarf nálgun að menntamálum
Mikil og hröð innreið gervigreindar kallar á endurhugsun menntakerfisins, segja sérfræðingar sem The Economist ræddi við. Mikil þörf verður fyrir ýmsa mannalega þætti skapandi hugsunar, í framtíðinni.
11. júlí 2017