10 færslur fundust merktar „twitter“

Elon Musk keypti Twitter í lok október.
Elon Musk að hætta sem forstjóri Twitter eftir að notendur kusu hann afgerandi burt
Í gær bauð Elon Musk, eigandi Twitter og einn ríkasti maður í heimi, notendum að kjósa um hvort hann ætti að halda áfram sem forstjóri. Niðurstaðan var afgerandi. Þær tæplega 18 milljónir sem kusu vildi Musk burt úr stólnum.
19. desember 2022
Elon Musk, eigandi Twitter og ríkasti maður í heimi.
Musk veitir brottrækum á Twitter „almenna sakaruppgjöf“
Eigandi Twitter hefur boðið fyrrverandi Bandaríkjaforseta og fleiri brottræka velkomna aftur á samfélagsmiðilinn. Ákvörðunina byggði hann, að hluta til, á skoðanakönnun á eigin prófíl.
25. nóvember 2022
Loðfílar, eða mastódónar, eru einnkennisfígúrur samfélagsmiðilsins Mastodon.
Verður Mastodon arftaki Twitter?
Notendur á Twitter sem efast um ágæti kaupa ríkasta manns heims á samfélagsmiðlinum hafa fært sig í stórum stíl yfir á Mastodon, dreifstýrðan samfélagsmiðil sem er ekki til sölu. Stofnandi Mastodon er þrítugur Þjóðverji sem vill dreifa ábyrgðinni.
13. nóvember 2022
Elon Musk, ríkasti maður heims, gerði yfirtökutilboð á Twitter í apríl. Í maí fékk hann bakþanka en nú mun Twitter láta reyna á það fyrir dómstólum að hann standi við gerða samninga.
Dómari mun skera úr hvort ríkasti maður heims verði að kaupa Twitter
Twitter mun fara fram á fyrir dómi að Elon Musk standi við kaup á fyrirtækinu. Kaupin hafa verið í uppnámi eftir að Musk vildi draga þau til baka vegna ágreinings um gervimenni.
17. september 2022
Samvkæmt auðmannalista Forbes er Elon Musk ríkasti maður heims. Auðævi hans eru metin á rúma 223 milljarða Bandaríkjadala, Það samsvarar 29 þúsund milljörðum króna.
Munu gervimenni standa í vegi fyrir kaupum Elons Musks á Twitter?
Að mati auðkýfingsins Elon Musk hefur Twitter ekki veitt honum nægilega góðar upplýsingar um fjölda gervimenna eða botta sem fyrirfinnast á samfélagsmiðlinum. Lögmenn hans hafa sent Twitter bréf þar sem segir að Twitter hafi brotið skilmála kaupsamnings.
8. júní 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – iPod lagður til grafar
16. maí 2022
Elon Musk, forstjóri Tesla, framkvæmdastjóri SpaceX og, ef allt gengur eftir, verðandi eigandi Twitter.
Hvað ætlar ríkasti maður heims að gera við Twitter?
Mörgum spurningum um framtíð Twitter er ósvarað eftir að stjórn fyrirtækisins samþykkti yfirtökutilboð Elon Musk. Verður ritskoðun afnumin? Verður tjáningarfrelsið algjörlega óheft? Mun Donald Trump snúa aftur?
27. apríl 2022
Flestir hafa heyrt milljarðamæringsins Elon Musk getið, en hann hefur farið mikinn í tækniheiminum undanfarin ár.
Togast á um framtíð Twitter
Elon Musk, forstjóri Tesla og SpaceX, hefur gert tilboð í samfélagsmiðilinn Twitter sem hljóðar upp á 43 milljarða bandaríkjadala. Enn er óljóst hvort kaupin gangi í gegn, en Musk ætlar sér stóra hluti með miðilinn nái hann yfirráðum.
20. apríl 2022
Donald Trump á blaðamannafundi í vikunni, þar sem hann undirritaði forsetatilskipun sem ætlað er að refsa einkafyrirtækjum fyrir að ritskoða efni á internetinu.
Trump steig á endanum yfir línuna sem Twitter hafði dregið í sandinn
Árið 2018 byrjaði Twitter að þróa lausn til að bregðast við því að stjórnmálamenn töluðu með misvísandi eða meiðandi hætti á miðlinum. Í þessari viku beitti miðilinn þessu meðali sínu gegn Donald Trump í fyrsta sinn. Og sá varð reiður.
30. maí 2020
Jack Dorsey, forstjóri Twitter.
Twitter bannar pólitískar auglýsingar
Uppáhaldssamfélagsmiðill forseta Bandaríkjanna hefur ákveðið að banna pólitískar auglýsingar. Það er skoðun stjórnenda að boðskapur eigi að vinna sér inn útbreiðslu, ekki kaupa hana. Facebook ætlar engu að breyta.
31. október 2019