Gallerí

Fatboy Slim á Sónar Reykjavík 2017
Breski plötusnúðurinn og tónlistarmaðurinn Norman Cook, sem flestir þekkja sem Fatboy Slim, kom fram á Sónar Reykjavík í gærkvöldi.
19. febrúar 2017
Íslenskir hápunktar ársins í myndum
Árið 2016 var viðburðaríkt í íslensku þjóðlífi. Kjarninn fylgdist með helstu atburðum í návígi í gegnum ljósmyndavélina og sagði frá á vefnum. Hér eru nokkrir hápunktar ársins 2016.
30. desember 2016
Svipmyndir af erlendum vettvangi 2016
Árið 2016 hefur markast af frekari átökum á alþjóðavettvangi og uppgangi þjóðernispopúlisma. Brexit, Trump, Sýrland, ISIS og margt fleira er reifað hér að neðan í myndum ársins af erlendum vettvangi.
29. desember 2016
Tryllt stuð á Iceland Airwaves 2016
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram í Reykjavík um helgina.
6. nóvember 2016
Sex myndir frá 11. september 2001
Í dag eru fimmtán ár síðan hryðjuverkin voru gerð í miðborg New York í Bandaríkjunum. Fáir einstakir atburðir hafa haft jafn mikil áhrif á framgang sögunnar.
11. september 2016
Guðni verður forseti Íslands
2. ágúst 2016
Gallerí: Hrottaleg árás á þjóðhátíðardegi Frakklands
Minnst 84 eru látnir eftir árás á fjölda manns í Nice í Frakklandi á þjóðhátíðardag Frakka, 14. júlí. Vöruflutningabíl var ekið á fjölda fólks þegar það fylgdist með flugeldasýningu.
15. júlí 2016
Kuldi, þyngdarbylgjur og kjarnorkuvopn
13. febrúar 2016
Gallerí: Tennis, stormur og loftbelgir
24. janúar 2016
Árásir í París og eftirleikurinn
Gríðarlegur viðbúnaður hefur verið í Evrópu eftir að hryðjuverkamenn drápu 129 manns í París á föstudag. Stórum samkomum hefur verið aflýst og lögreglan hefur leitað ábyrgðamannana.
18. nóvember 2015
Gallerí: Hörmungar og veisluhöld
None
30. desember 2014
Þungt rokk í bland við ljúfa tóna í Atlantic Studios
None
17. júlí 2014