16 færslur fundust merktar „Alþingi“

Alþingi gefi út dóma Yfirréttar
Forsætisnefnd hefur falið Alþingi að birta dóma og skjöl frá 1563 og til aldamótaársins 1800 í tilefni hundrað ára afmæli Hæstaréttar á næsta ári. Samkvæmt nefndinni eru málsskjölin ómetanlegar heimildir um margt í íslensku þjóðlífi þessa tíma.
27. október 2019
Kostnaður vegna þingmanna lækkar
Kostnaður Alþingis vegna þingmanna hefur lækkað á milli ára. Endurskoðaðar reglur og lægri launakostnaður eru helstu ástæðurnar.
11. apríl 2019
Allar breytingartillögur stjórnarandstöðunnar felldar
Allar breytingartillögur meirihluta fjárlaganefndar voru samþykktar í 2. umræðu fjárlaga í gær en öllum tillögum stjórnarandstöðuflokkanna var hafnað. Samfylkingin og Píratar hafa gagnrýnt niðurstöðu umræðunnar.
22. nóvember 2018
Lánveitingarheimild til Íslandspósts dregin til baka
Lánveitingarheimild til Íslandspósts var felld út úr breytingartillögum til fjárlaga í gær en meirihluti fjárlaganefndar hafði lagt til að veita Íslandspósti 1.500 milljón króna lán. Fjárlaganefnd vill skoða málið betur fyrir þriðju umræðu fjárlaga.
22. nóvember 2018
Sautján fleiri aðstoðarmenn á Alþingi
Þingflokksformenn funda um fjölgun aðstoðarmanna á Alþingi í dag, ákveðið hefur verið að fjölga þeim um sautján en óvíst er með hvaða hætti það verður gert. Áætlaður kostnaður við fjölgun aðstoðarmanna er um rúmar 120 milljónir.
12. nóvember 2018
Oddný Harðardóttir
Ábyrgð ráðherra að upplýsa Alþingi
Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, lagði fram frumvarp um breytingar á lögum um ráðherraábyrgð. Efni frumvarpsins tekur til upplýsingaskyldu ráðherra gagnvart Alþingi.
24. október 2018
Fjárlög samþykkt með minnihluta á Alþingi
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, sagði þingmenn hafa sýnt ábyrgð í verki með því að klára erfið mál þrátt fyrir snúna stöðu, mitt í stjórnarkreppu.
23. desember 2016
Svandís Svavarsdóttir heldur áfram sem þingflokksformaður VG. Í hægra horninu sést glitta í nýjan þingflokksformann Viðreisnar, Hönnu Katrínu.
Sex af sjö þingflokksformönnum konur
6. desember 2016
Guðni vill að þingmenn endurheimti traust Alþingis
6. desember 2016
Alþingi kallað saman á þriðjudag
30. nóvember 2016
Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, var þeirrar skoðunar að það væri óviðurkvæmilegt að ætlast til þess að rætt yrði um fjármál Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eiginkonu Sigmundar Davíðs.
Hnakkrifist um Tortóla-félag eiginkonu forsætisráðherra á þingi
16. mars 2016
Vilja ekki selja Landsbankann
Skoðanakönnun meðal allra þingmanna sýnir að Framsóknarmenn eru ekki á þeim buxunum að selja hlut í Landsbankanum, þó að salan sé í fjárlögum. Sjálfstæðismenn setja sterka fyrirvara. Borgunarmálið varpar skugga á ferlið.
19. febrúar 2016
Sjö átakamál sem Alþingi mun ræða á vorþingi
None
17. janúar 2015
Breytingartillaga um óbreytt útvarpsgjald felld á Alþingi
None
10. desember 2014
Áfengisfrumvarp Vilhjálms á Alþingi í dag
None
8. október 2014
Tíu fulltrúar fyrir rúmlega hundrað þúsund manns
None
24. júlí 2014