11 færslur fundust merktar „Efling“

Efling segir umfjöllun í Fréttablaðinu í dag hafa verið pantaða
Formaður Eflingar segir að það sé „stórfenglegt að verða vitni að samtryggingu yfirstéttarinnar gegn hagsmunum láglaunafólks.“ Efling segir að Samtök atvinnulífsins og Reykjavíkurborg séu gengin í eina sæng.
29. janúar 2020
Fyrir einu ári síðan: „Við eigum Ísland, það eina sem við eigum eftir að gera er að taka það“
Lífeyrissjóðir landsins eiga stóran hluta af íslensku atvinnulífi. Hávær krafa hefur lengi verið um að þeir verði virkari eigendur og nýti sér þau völd sem í því felast til að beita sér fyrir lífsgæðum sjóðsfélaga í nútíð ekki síður en í framtíð.
21. september 2019
Eldum rétt segist dregið í dómsmál fjögurra erlendra starfsmanna að ósekju
Framkvæmdastjóri Eldum rétt segist geta fullyrt að fyrirtækið tæki aldrei þátt í að koma illa fram við fólk. Formaður Eflingar segir Eldum rétt ekki geta firrt sig ábyrgð.
3. júlí 2019
Vilja lækka skatta á alla sem eru með undir 900 þúsund krónur á mánuði
Í skýrslu um breytingar á skattkerfinu sem unnin var fyrir Eflingu eru lagðar til róttækar breytingar á skattkerfinu sem eiga að lækka skatta á 90 prósent framteljenda. Til þess þarf ríkið að auka tekjur sínar um tugi milljarða.
7. febrúar 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir
„Megi þá helvítis byltingin lifa“
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, lætur Hörð Ægisson, ritstjóra Markaðarins, heyra það í pistli á Facebook.
22. október 2018
„Við eigum Ísland, það eina sem við eigum eftir að gera er að taka það“
Lífeyrissjóðir landsins eiga stóran hluta af íslensku atvinnulífi. Hávær krafa er um að þeir verði virkari eigendur og nýti sér þau völd sem í því felast til að beita sér fyrir lífsgæðum sjóðsfélaga í nútíð ekki síður en í framtíð.
21. september 2018
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar
Sólveig: „Stjórnmálin hafa brugðist verka-og láglaunafólki“
Formaður Eflingar segir stjórnmálastéttina ganga erinda auðmanna með því að vernda hagsmuni, eignir og gróðarmöguleika þeirra.
2. ágúst 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Verkalýðshreyfingar í ólgusjó
4. júní 2018
Elín Kjartansdóttir
Get ekki sætt mig við særandi umtal um starfsfólk Eflingar
5. mars 2018
Stanislaw Bukowski
Efling-stéttarfélag stendur með félagsmönnum hvaðan sem þeir koma
1. mars 2018
Hjördís Kristjánsdóttir
Er félagsmönnum ekki treystandi fyrir eigin félagi?
28. febrúar 2018