11 færslur fundust merktar „alþjóðastjórnmál“

Stærsta verkefni Íslandssögunnar – Hvað er að gerast í Finnafirði?
Finnafjarðarverkefnið gengur út á byggingu stórskipahafnar með tilheyrandi athafnasvæði sem yrði ein stærsta framkvæmd Íslandssögunnar. Áhrifin geta orðið mikil, á efnahag, náttúru og mannlíf en einnig landfræðipólitíska stöðu Íslands.
21. mars 2021
Baldur Þórhallsson
Getur Ísland orðið leiðandi í mannréttindamálum?
15. október 2020
Er friðurinn úti?
Er friðurinn úti?
Er friðurinn úti? – 4. þáttur: Rödd Íslands á alþjóðavettvangi
15. október 2020
Phumzile Mlambo Ngcuka
Ófriðurinn heima
13. október 2020
Silja Bára Ómarsdóttir
Ríkir friður á Íslandi?
12. október 2020
Alexei Navalní liggur enn þungt haldinn á spítala í Berlín.
Nýliði í tebolla
Taugaeitur af gerðinni novichok fæst ekki keypt úti í búð. Það er einungis talið í höndum rússneskra yfirvalda, sem nú eru krafin svara við áleitnum spurningum, eftir að leifar eitursins fundust í líkama andófsmannsins Alexei Navalnís.
3. september 2020
Alexei Navalní var fluttur af sjúkrahúsi í Síberíu á laugardaginn og flogið til Berlínar þar sem honum er haldið sofandi.
Taugaeitur eða of lágur blóðsykur?
Rússneska andófsmanninum Alexei Navalní er enn haldið sofandi á spítala í Berlín, eftir að hann veiktist skyndilega í innanlandsflugi síðasta fimmtudag. Þýskir læknar telja allt benda til eitrunar, en rússneskir rekja veikindin til blóðsykurfalls.
25. ágúst 2020
Þorvaldur Örn Árnason
Samtal um tilfinningar, popúlisma og COVID-19
21. apríl 2020
Jón Baldvin Hannibalsson
Hvers vegna tók Ísland af skarið í andstöðu við leiðtoga NATO, um viðurkenningu á sjálfstæði Eystrasaltsþjóða?
19. október 2019
Jón Baldvin Hannibalsson
NATO 70 ára: Heimslögregla – Í þjónustu hverra?
14. apríl 2019
Jón Baldvin Hannibalsson
NATO 70 ára: Heimavarnarlið eða heimslögregla?
13. apríl 2019