16 færslur fundust merktar „búvörusamningar“

Endurskoða samning um starfsskilyrði sauðfjárræktar
Fulltrúar Bændasamtaka Íslands og stjórnvalda hafa skrifað undir samkomulag um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði sauðfjárræktarinnar en endurskoðun sauðfjársamnings fer næst fram árið 2023.
11. janúar 2019
Brynhildur Pétursdóttir og Haraldur Benediktsson formenn samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga.
Tveir formenn í hópi sem endurskoðar búvörusamninga
Þau Brynhildur Pétursdóttir framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna og Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi formaður Bændasamtakanna, gegna bæði hlutverki formanns hópsins.
8. febrúar 2018
Ríkið og bændur með átta af tólf fulltrúum í hóp um endurskoðun búvörusamninga
Samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga hefur verið skipaður, mánuði síðar en til stóð. Fulltrúum í hópnum hefur verið fjölgað úr sjö í tólf. Launþegar, atvinnulífið og neytendur eiga fjóra fulltrúa. Ávísun á engar breytingar, segir Ólafur Stephensen.
18. nóvember 2016
Guðmundur Þorsteinsson
Tekinn upp hanskinn fyrir MS
10. október 2016
Árétting vegna endurskoðunarákvæðis í búvörusamningum
15. september 2016
Innihald: Ekkert
15. september 2016
Sigurður Ingi  Jóhannsson, þáverandi landbúnaðarráðherra, og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, undirrituðu búvörusamninganna 19. febrúar síðastliðinn. Aðrir sem undirrituðu þá voru fulltrúar bænda.
Bændur ráða því hvort búvörusamningar séu til þriggja eða tíu ára
Bændur eru með neitunarvald gagnvart endurskoðun á búvörusamningunum sem á að fara fram árið 2019. Hafni þeir tillögum að endurskoðun gilda samningarnir áfram eins og þeir eru. Búvörusamningar voru gerðir til tíu ára og kosta 13-14 milljarða á ári.
15. september 2016
Sigurður Ingi  Jóhannsson, þáverandi landbúnaðarráðherra, og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, undirrituðu búvörusamninganna 19. febrúar síðastliðinn. Þeir voru samþykktir á Alþingi í gær.
30 prósent þingmanna samþykktu 132 milljarða króna búvörusamninga
19 þingmenn samþykktu í gær búvörusamninga sem binda ríkið til að greiða yfir 130 milljarða króna í styrki á næstu tíu árum. Fimm Sjálfstæðismenn sögðu nei eða sátu hjá. Stjórnarandstaðan var að mestu fjarverandi.
14. september 2016
Sindri Sigurgeirsson, formaður BÍ, Þórarinn Ingi Pétursson, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, Arnar Árnason, formaður Landssambands kúabænda, og Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda, eru allir á einu máli um að samningar skulu standa.
Formenn innan BÍ standa með búvörusamningum
Formenn stærstu aðildarfélaga innan Bændasamtaka Íslands segjast allir standa með búvörusamningunum. Þeir setja spurningamerki við aðferðir stjórnsýslunnar og velta upp hvort ráðherrar hafi verið umboðslausir við undirritun.
13. júní 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson, þáverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, skrifar undir búvörusamninana.
Samkeppniseftirlitið hakkar búvörusamningana í sig
Samkeppniseftirlitið segir að frumvarp um nýja búvörusamninga þarfnist gagngerrar endurskoðunnar áður en það verður að lögum. Óbreytt muni það bæði skaða hagmuni bænda og neytenda.
10. júní 2016
Tíu staðreyndir um búvörusamningana
25. febrúar 2016
Það er hægt að stöðva þetta
22. febrúar 2016
Sigmundur Davíð um búvörusamninga: „Málið er frá"
22. febrúar 2016
Þingflokksformaður og ritari ósáttar við búvörusamninga
Þingflokksformaður og ritari Sjálfstæðisflokksins eru alfarið á móti nýundirrituðum búvörusamningum. „Eru menn ekki að grínast?" spyr þingflokksformaður. Báðar vonast til að samningarnir ná ekki í gegn á Alþingi.
20. febrúar 2016
Nýir búvörusamningar undirritaðir – Kostnaður ríkis eykst um 900 milljónir á næsta ári
19. febrúar 2016
Skorar á stjórnvöld að verja landbúnaðarkerfið fyrir byltingu „bankabænda"
4. janúar 2016