Mörland
Jón Gnarr fjallar um hina svokölluðu Íslandssögu í pistlaröð. Hann segir að það sé ekki að ástæðulausu sem þeir sem höfðu starfað eða búið á Íslandi hefðu á hinum Norðurlöndunum verið kallaðir Mörlandinn, eða fólkið sem dvaldist á Spik-landi.
10. júlí 2021