11 færslur fundust merktar „jóngnarr“

Mörland
Jón Gnarr fjallar um hina svokölluðu Íslandssögu í pistlaröð. Hann segir að það sé ekki að ástæðulausu sem þeir sem höfðu starfað eða búið á Íslandi hefðu á hinum Norðurlöndunum verið kallaðir Mörlandinn, eða fólkið sem dvaldist á Spik-landi.
10. júlí 2021
Ingó og Hjöddi og dularfulla eyjan
Jón Gnarr tekur fyrir hina svokölluðu Íslandssögu í pistlaröð. Í níunda pistli sínum leggur hann til að styttan af Ingólfi Arnarsyni, sem er á Arnarhóli, verði fjarlægð.
26. júní 2021
Hugmyndin um Ísland og menn sem giftast náfrænkum sínum
Jón Gnarr tekur fyrir hina svokölluðu Íslandssögu í pistlaröð. Áttundi pistill Jóns fjallar um að skálda í eyðurnar.
12. júní 2021
Víkingarnir koma! Ekki
Jón Gnarr tekur fyrir hina svokölluðu Íslandssögu í pistlaröð. Í sínum sjöunda pistli segir hann víkinga hafa verið jaðarhópa í samfélögum Skandinavíu og að meint víkingaarfleifð Íslendinga sé að mestu byggð á óskhyggju og lygasögum.
29. maí 2021
Enn af þrælmennum
Jón Gnarr tekur fyrir hina svokölluðu Íslandssögu í pistlaröð. Sjötti pistill Jóns, sem er beint framhald þess fimmta, fjallar um það harðræði sem þrælar og ambáttir hafa mátt sæta í gegnum tíðina.
16. maí 2021
Af þrælmennum
Jón Gnarr tekur fyrir hina svokölluðu Íslandssögu í pistlaröð. Fimmti pistill Jóns fjallar um meðgöngu, gamalt fólk sem fékk ekkert að borða, mannfórnir, kynlífsathafnir og stéttarstöðu.
9. maí 2021
Rammvilltir lúðar með spýtnadrasl og sjóveika fugla í búri
Jón Gnarr tekur fyrir hina svokölluðu Íslandssögu í pistlaröð. Fjórði pistill Jóns fjallar um sjómennsku fornaldar.
25. apríl 2021
Gúlagið Ísland
Jón Gnarr tekur fyrir hina svokölluðu Íslandssögu í pistlaröð. Þriðji pistill Jóns fjallar skáldin og skáldskapinn sem stundum er kallaður lygi.
11. apríl 2021
Saga byrjar
Jón Gnarr tekur fyrir hina svokölluðu Íslandssögu í pistlaröð. Annar pistill Jóns fjallar um landnámið en Jón efast um að það hafi atvikast með sama hætti og okkur hefur alltaf verið kennt.
28. mars 2021
Sagan sem aldrei var sögð
Jón Gnarr tekur fyrir hina svokölluðu Íslandssögu í pistlaröð. Hann hefur þá skoðun að sú saga eigi meira sameiginlegt með biblíusögum en raunverulegri sagnfræði. Þetta er fyrsti pistillinn í þeirri röð.
14. mars 2021
Frá kvöldvöku til karnivals
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Kvöldvöku með Jóni Gnarr.
8. október 2019