Býst við að Landspítali fari af neyðarstigi í vikunni
Forstjóri Landspítala býst við að spítalinn geti farið af neyðarstigi niður á hættustig í vikunni, sem þýðir að aftur verður hægt að framkvæma valkvæðar aðgerðir á spítalanum. Skýrsla um hópsýkingu á Landakoti gæti verið kynnt almenningi fyrir vikulok.
9. nóvember 2020