11 færslur fundust merktar „listir“

Lárus Blöndal stjórnarformaður og Jón Gunnar Jónsson forstjóri Bankasýslu ríkisins.
Leggur til að Lárus og Jón Gunnar hljóti heiðurslaun listamanna
Þrátt fyrir að einungis 25 manns geti notið heiðurslauna listamanna á hverjum tíma hefur þingmaður Pírata lagt fram tillögu á Alþingi um að forsvarsmenn Bankasýslu ríkisins bætist við sem 26. og 27. maður á lista.
15. desember 2022
Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra.
Segja niðurskurð á framlögum færa fagsjóði listgreina á sama stað og þeir voru 2014
Bandalag íslenskra listamanna vill að starfslaun listamanna verði hækkuð, að niðurskurður í framlögum til Kvikmyndasjóðs verði dreginn til baka, að „andlitslaust“ skúffufé ráðuneytis verði útskýrt og að fé verði eyrnarmerkt Þjóðaróperu.
9. október 2022
Haukur L. Halldórsson
Nokkur orð frá höfundi varðandi Heimskautsgerðið við Raufarhöfn
11. janúar 2022
Allar útisundlaugar landsins myndaðar með dróna
Bók með myndum af öllum útisundlaugum landsins er í bígerð. Safnað er fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
15. ágúst 2021
Vefritið ÚR VÖR: Áskriftarsöfnun sem tryggir útgáfuna
Safnað á Karolina Fund fyrir áframhaldandi starfsemi vefrits sem fjallar um menningu, listir, nýsköpun og frumkvöðlastarf á landsbyggðinni.
29. mars 2020
Erling Jóhannesson
Listin á tímum samkomubanns
24. mars 2020
Vilja hjálpa ungum listamönnum að koma sér á framfæri
Framkvæmdastjóri Álfsins, áhugafélags um listir og fræðslu ungmenna í Reykjavík, segir mikið ströggl að vera ungur listamaður í dag. Félagið ætlar að styrkja unga listamenn með ráðgjöf og þjónustu, ásamt því að styrkja ýmsa viðburði.
13. júlí 2019
Dýrasta málverk í heimi fundið
Hver er rétti staðurinn fyrir dýrasta málverk sem selt hefur verið á uppboði? Flestir myndu kannski svara: safn. Kaupandinn, sem borgaði jafngildi 56 milljarða íslenskra króna fyrir verkið, valdi annan stað fyrir þetta verðmæta skilirí.
16. júní 2019
Kolbrún Halldórsdóttir
Starfsumhverfi listamanna í brennidepli
17. október 2017
Dyr að alþjóðlegri listamekku.
Listabræðsla á heimsenda
Eitthvað er að gerast á Hjalteyri, eitthvað sem er þess virði að sjá ... áður en það verður að einhverju öðru. Auður Jónsdóttir rithöfundur skrifar um Verksmiðjuna.
14. ágúst 2017
Austræna ástarsagan sem sigraði Evrópu
Hafliði Sævarsson kynnti sér söguna um Fiðrildamaddömuna.
12. nóvember 2016