Veirur frá ísöld vaktar til lífs á rannsóknarstofu
Veirur sem legið hafa í sífreranum í Síberíu í 48.500 ár hafa verið endurlífgaðar á rannsóknarstofu. Tilgangurinn er að komast að því hvað bíður okkar ef sífrerinn þiðnar.
26. nóvember 2022