9 færslur fundust merktar „miðflokkurinn“

Framboðslisti Miðflokksins í Múlaþingi. Sigurður er í aftari röð, þriðji frá vinstri, en Þröstur er í fremri röð, þriðji frá hægri..
Ósanngjarnt að „þurfa að svara fyrir fyllerísröfl Gunnars Braga Sveinssonar“
Miðflokksmenn í Múlaþingi, nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi, telja að Klausturmálið hafi spillt fyrir sér í nýafstaðinni kosningabaráttu. Oddvitinn segir vaxandi guðleysi í þjóðfélaginu leiða til aukinnar dómhörku, sem sé að verða stórvandamál.
29. september 2020
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Miðflokksins.
Miðflokkurinn kallar eftir sögum um „óbilgirni að hálfu hins opinbera“
Miðflokkurinn birti auglýsingu í Morgunblaðinu þar sem hann kallar eftir reynslusögum frá þeim sem hafi „lent í kerfinu“. Hann ætlar að gera „báknið burt“ að forgangsmáli sínu.
7. nóvember 2019
Hentistefnuflokkur íslenskra stjórnmála
Miðflokkurinn er að marka sérstöðu í íslenskum stjórnmálum með getu sinni til að taka flókin mál, smætta þau niður í einfaldar lausnir og stilla sér upp sem varðmanni fullveldis og almennings í þeim.
5. apríl 2019
Framsóknarflokkurinn ekki mælst með minna fylgi
Vinsældir ríkisstjórnarinnar halda áfram að dala. Um 40 prósent kjósenda Vinstri grænna og Framsóknar hafa yfirgefið flokkanna en Sjálfstæðisflokkurinn heldur kjörfylgi.
2. október 2018
Þingveturinn framundan: „Hræddur um að það verði ekki farið í stórsókn í neinum málaflokki“
Nýtt þing hefst þriðju­dag­inn 11. sept­em­ber. Kjarn­inn tók nokkra þing­menn úr mis­mun­andi flokkum tali um þing­vet­ur­inn framundan og áherslu­mál flokk­anna þetta árið. Í þetta skiptið var það Bergþór Ólason varaþingflokksformaður Miðflokksins.
9. september 2018
Formaður og nýr varaformaður Miðflokksins.
Gunnar Bragi kjörinn varaformaður Miðflokksins
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hefur verið endurkjörinn formaður flokksins sem stofnaður var utan um hann og helstu stefnumál hans.
21. apríl 2018
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er einn í framboði til formanns Miðflokksins. Gunnar Bragi Sveinsson sækist eftir embætti varaformanns.
Miðflokkurinn vill taka RÚV af fjárlögum
Fyrsta landsþing Miðflokksins verður haldið um helgina. Í ályktunum þingsins kemur m.a. fram að flokkurinn vilji gefa almenningi hlut í ríkisbanka, setja þak á verðtryggða vexti og fjölga lögreglumönnum. Tveir þingmenn berjast um varaformannsembættið.
21. apríl 2018
Stóru málin
Stóru málin
Stóru málin – Vigdís Hauksdóttir vill endurskoða skóla án aðgreiningar
3. mars 2018
Viðar Freyr Guðmundsson
12 sveitarfélög sem hafa vaxið hraðar en Reykjavík
27. febrúar 2018