5 færslur fundust merktar „ÁTVR“

Vínbúð ÁTVR í Borgartúni.
ÁTVR bregst við aðfinnslum yfirvalda og hleypir inn 25 að hámarki
ÁTVR hefur ákveðið að hámarka fjölda viðskiptavina í stærstu verslunum sínum frekar, til að koma til móts við sóttvarnayfirvöld. Áfengi er skilgreint sem matvara í lögum og fellur því undir undanþáguákvæði í reglugerð ráðherra um samkomutakmarkanir.
3. nóvember 2020
Kallað eftir því að ÁTVR aðgreini tekjur af tóbaki og áfengi
Fyrirspurn liggur fyrir á Alþingi þar sem farið er fram á að ÁTVR sundurliði tekjur af tóbaks- og áfengissölu. ÁTVR hefur ekki viljað gera það hingað til. Í ársreikningi má þó sjá að allt bendir til þess að tóbakssala sé að niðurgreiða áfengissölu.
22. janúar 2020
Gera ráð fyrir mannmergð í ÁTVR fyrir verslunarmannahelgi
Í fyrra seldust um 767 þúsund lítrar af áfengi og um 137 þúsund viðskiptavinir komu í Vínbúðirnar vikuna fyrir verslunarmannahelgi.
30. júlí 2018
Saga ÁTVR gefin út 13 árum eftir að ritun hennar hófst
Saga ÁTVR verður gefin út í næstu viku að sögn aðstoðarforstjóra ÁTVR. Árið 2016 var áætlað að kostnaður við verkefnið myndi nema 22 milljónum.
27. apríl 2018
Ungt fólk, á aldrinum 16 til 25 ára, eyðir að meðaltali um 5.000 krónum í Vinbúðinni á mánuði.
Drekka meira með aldrinum
Íslendingar eyða hærri upphæðum í Vínbúðinni eftir því sem þeir eldast. Samkvæmt tölum Meniga eyðir fólk yfir 66 ára aldri að meðaltali um 11 þúsund krónum í áfengi þar í mánuði.
24. mars 2016