Landsvirkjun stórgræðir á álverðstengingu
Arðgreiðslur Landsvirkjunar til ríkissjóðs nemur 15 milljörðum króna í ár, sem er helmingi meira en í fyrra. Forstjóri félagsins segir bættan rekstur vera vegna alþjóðlegra verðhækkana á áli og orkusamninga sem taka mið af því.
18. febrúar 2022