Hafa hug á að flytja inn „vandræðasaman“ spilliefnaúrgang til endurvinnslu
                Áhugi er á því að endurvinna kerbrot sem falla til við starfsemi álveranna hér á landi í nýrri verksmiðju á Grundartanga. Brotin, sem eru mengandi spilliefni, hafa í fleiri ár verið urðuð við Íslandsstrendur.
                
                    
                    3. september 2022
                
            
              
            
                
              
            
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            




              
          

