9 færslur fundust merktar „bensínvaktin“

Bensínverð lækkað skarpt síðustu mánuði
Um mitt ár í fyrra náði bensínverð á Íslandi sínum hæsta punkti frá árinu 2014. Síðustu mánuði hefur það hins vegar lækkað nokkuð skarpt og í hverjum mánuði frá því í október.
2. febrúar 2020
Bensínlítrinn er dýrastur á stöðvum N1.
Bensínverð ekki verið hærra frá árinu 2014
Heimsmarkaðsverð á olíu og veiking krónu gagnvart dal hefur gert það að verkum að verð á bensíni hefur hækkað skarpt á Íslandi á skömmum tíma.
17. apríl 2019
Starfskjör forstjóra N1 munu taka mið af launadreifingu innan félagsins
N1, sem brátt mun breyta nafni sínu í Festi, hefur lagt fram nýja starfskjarastefnu. Starfskjör forstjóra eiga meðal annars að taka mið af launadreifingu innan félagsins.
12. september 2018
Skoða má 121 færslu gagnapunkta í bensínvakt Kjarnans.
Tíu ár í bensínvaktinni: Hlutur ríkisins stækkar
Viðmiðunarverð bensínvaktarinnar hækkaði um fjórar krónur í ágúst, miðað við verðið í júlí.
4. september 2017
Bensínverð ekki lægra síðan í desember 2009
Bensínverð hefur heilt yfir lækkað á síðustu misserum. Bensínvakt Kjarnans sýnir þróunina.
13. ágúst 2017
Verð á bensínlítra hefur lækkað um rúmar 9 krónur síðustu fjórar vikur
Ríkið fær 65% af hverjum bensínlítra sem Costco selur
Hlutdeild ríkisins í bensínverði er nú tæp 60% og hefur aldrei verið meiri. Meðal olíufélaganna er hlutdeild ríkisins hæst í bensíni hjá Costco, en þar er hún 65%.
18. júní 2017
Hlutur ríkisins í bensínverði á Íslandi er nú 58,22 prósent og hefur aldrei verið hærri.
Hlutur ríkisins í bensínverði aldrei stærri
Bensínverð hefur hækkað um 4,10 krónu á hvern lítra síðan í desember 2016. Búast má við að bensínverð hækki enn frekar á næstu misserum.
17. janúar 2017
Bensínlítrinn hækkar um þrjár krónur og kostar 190,3 krónur
Fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir hækkun bensíngjaldsins á næsta ári. Einnig má búast við hækkun eldsneytisverðs vegna ákvörðunar OPEC-ríkjanna um að takmarka framleiðslu sína.
18. desember 2016
Í bensínvakt Kjarnans er eldsneytisverðið sundurliðað og uppbygging verðsins við dæluna greind.
Fylgstu með bensínverðinu á bensínvakt Kjarnans
Í bensínvaktinni er algengt bensínverð á hverjum tímapunkti sundurliðað til þess að auðvelda neytendum að skilja samsetningu bensínverðs á íslenskum markaði.
19. september 2016