8 færslur fundust merktar „evrópumál“

Þrír af hverjum fjórum ánægðir með evruna
Í nýrri könnun Eurobarometer kemur fram að 76 prósent Evrópubúa telji að sameiginlegur gjaldmiðill sé heilladrjúgur fyrir Evrópusambandið og lönd evrusvæðisins. Hlutfallið hefur aldrei mælst hærra en evran fagnar 20 ára afmæli sínu í ár.
3. desember 2019
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Vinnum heimavinnuna
22. júní 2019
Til stendur að hætta að breyta klukkunni milli sumar- og vetrartíma
Forseti framkvæmdarstjórnar Evrópusambandsins ætlar að leggja til að hætt verði að breyta klukkunni milli sumars og vetrar í Evrópusambandinu.
31. ágúst 2018
Björn Bjarnason
Björn Bjarnason stýrir EES-starfshóp stjórnvalda
Utanríkisráðherra hefur skipað fyrrverandi þingmann Sjálfstæðisflokksins og ráðherra sem formann starfshóps sem falið verður það hlutverk að vinna skýrslu um aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu.
30. ágúst 2018
Heiðarlegra af Viðreisn að segja sig frá ríkisstjórnarsamstarfi
Lilja Alfreðsdóttir, þingmaður Framsóknar, gagnrýndi Jónu Sólveigu Elínardóttur, þingmann Viðreisnar, í umræðum um Brexit á Alþingi í morgun. Hún sagði Jónu gera lítið úr stefnu utanríkisráðherra og að Viðreisn hefði svikið kjósendur.
22. maí 2017
Er Evrópusambandið brennandi hús, draumaheimur eða hvorugt?
Evrópumál eru oftast nær rædd á forsendum öfga á sitthvorum enda umræðunnar. Þeirra sem eru staðfastastir á móti og þeirra sem eru blindaðir af kostum aðildar. Vegna þessa fer umræðan oftast nær fram á grundvelli tilfinninga, ekki staðreynda.
20. apríl 2017
Lilja: Brexit býður upp á ný bandalög fyrir Ísland
Evrópumál eru umfjöllunarefni sjónvarpsþáttarins Kjarnans á Hringbraut í kvöld. Þar verður staðan greind og rýnt í þá þróun sem er framundan, sérstaklega út frá hagsmunum Íslands. Gestur þáttarins er Lilja Alfreðsdóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra.
19. apríl 2017
Tillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB verður lögð fram
15. janúar 2017