Stríð og friður um jólin
Þótt einhverjir telji sig eiga tilkall jólanna og vilji hafa þau samkvæmt sínu höfði, trú eða hefðum, þá virðist jólaandinn ávallt verða öllu yfirsterkari. Hermenn hafa í gegnum tíðina til að mynda friðmælst við andstæðinga og mennskan sigrar að lokum.
25. desember 2020