7 færslur fundust merktar „jól“

Stríð og friður um jólin
Þótt einhverjir telji sig eiga tilkall jólanna og vilji hafa þau samkvæmt sínu höfði, trú eða hefðum, þá virðist jólaandinn ávallt verða öllu yfirsterkari. Hermenn hafa í gegnum tíðina til að mynda friðmælst við andstæðinga og mennskan sigrar að lokum.
25. desember 2020
Frá bæjarstjórnarfundi í Reykjanesbæ á þriðjudaginn.
Hart tekist á um aukin útgjöld vegna jólagjafa í Reykjanesbæ
Þegar atvinnuleysi í bæjarfélagi stendur í rúmum 20 prósentum, er þá réttlætanlegt að hækka útgjöld vegna jólagjafar bæjarstarfsmanna? Eða er það taktlaust? Tekist var á um þessar spurningar á hitafundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar á þriðjudaginn.
19. nóvember 2020
Jólahryllingssögur
Ingi Þór Tryggvason hefur skrifað bókaseríu um jólahrylling. Fyrsta sagan fjallar um strák sem horfir á Grýlu taka kærustu sýna og ákveður fara á eftir tröllinu og reyna bjarga stelpunni. Hann safnar fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
8. desember 2019
Af hverju gaf ég konunni minni ryksugu í jólagjöf?
Eiríkur Ragnarsson útskýrir af hverju það var frábær hugmynd að gefa konunni sinni þrifvélmenni í jólagjöf.
27. desember 2017
Margir skreyta jólatréð á Þorláksmessu.
Þorlákur hinn helgi eini dýrlingur Íslendinga
Dagurinn fyrir aðfangadag getur einkennst af spennu og eftirvæntingu, sérstaklega hjá litla mannfólkinu. Kjarninn kannaði sögu dagsins og hvaða hefðir eru hafðar í heiðri.
23. desember 2017
Jólin
Jón Gnarr segir að jólin séu hafin yfir öll trúarbrögð þótt sumir hópar reyni að eigna sér þau.
16. desember 2017
Bjarni Jónsson
Hvað er það sem prestarnir misskilja?
4. janúar 2017