15 færslur fundust merktar „jól“

Hægt er að töfra fram girnilega kjötlausa rétti fyrir hvert tækifæri.
Framsóknarmenn fúlsa við grænmetisfæði á jólum
Flestir landsmenn ætla að borða hamborgarahrygg á aðfangadag en aðeins 4,4 prósent grænmetisfæði. En þegar rýnt er í könnun Maskínu á jólamatnum koma skemmtilegar (og pólitískar) tengingar í ljós.
23. desember 2022
Verð á kjöti, þurrvöru og dósamat og brauð- og kornvöru hækkar mest.
Kjöt og kaffi hækka mikið í verði en konfektið minna
800 gramma Nóa Siríus konfektkassi er allt að 26 prósent dýrari fyrir þessi jól en í fyrra. KEA hangilæri er allt að 40 prósentum dýrara. Það kostar almennt töluvert fleiri krónur að kaupa hinn dæmigerða mat fyrir jólin nú en á síðasta ári.
22. desember 2022
Rósa Líf Darradóttir og Darri Gunnarsson
Styður þú verksmiðjubúskap þessi jól?
19. desember 2022
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, og Bergþór Ólason, segja Útlendingastofnun ekki hrósað nóg á Alþingi og bættu úr því undir störfum þingsins í dag þar sem þeir hrósuðu stofnuninni fyrir viðbrögð við jóladagatali RÚV.
Hlutverk RÚV ekki „að mála opinbera embættismenn upp sem einhverjar grýlur“
Þingmenn Miðflokksins hrósa Útlendingastofnun fyrir viðbrögð við jóladagatali RÚV þar sem meðal annars er fjallað um fólk á flótta. Formaður Miðflokksins segir stofnunina hafa orðið fyrir árásum og áróðri af hálfu annarrar ríkisstofnunar.
14. desember 2022
Randalín og Mundi eru aðalsöguhetjurnar í nýju jóladagatali sem sýnt er á RÚV þessa dagana.
„Í alvörunni vinna engar gribbur hjá Útlendingastofnun“
Útlendingastofnun hefur sett upp nýjan vef, með svörum við spurningum sem gætu vaknað hjá börnum við áhorf jóladagatalsins sem sýnt er á RÚV núna á aðventunni. Þar kemur auk annars fram að í alvörunni vinni engar gribbur hjá stofnuninni.
13. desember 2022
Hótel d‘Angleterre hefur í árafjöld verið prýtt einstaklega mörgum og fallegum jólaljósum. Nú verður breyting þar á.
Dimmir yfir Danmörku
Danir standa frammi fyrir erfiðum ákvörðunum um hvernig hægt sé að draga úr orkunotkun og lækka rafmagnsreikninginn. Verslanir og hótel hafa þegar riðið á vaðið og gefið út að jólaskreytingarnar verði hógværari í ár.
13. september 2022
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Bráðum koma blessuð jólin
7. desember 2021
Biðin eftir jólunum getur verið löng og ströng en félagssálfræðingur segir fullorðið fólk fullfært um að telja niður dagana og þurfi því ekki jóladagatöl líkt og börnin.
Fullorðna fólkið kann að telja og ætti ekki að þurfa jóladagatal
Jóladagatöl af ýmsu tagi hafa verið að festa sig í sessi á íslenskum markaði, rétt eins og afsláttardagar að bandarískri fyrirmynd. Prófessor í félagssálfræði segir fullorðið fólk kunna og telja og þurfi því ekki jóladagatöl.
28. nóvember 2021
Stríð og friður um jólin
Þótt einhverjir telji sig eiga tilkall jólanna og vilji hafa þau samkvæmt sínu höfði, trú eða hefðum, þá virðist jólaandinn ávallt verða öllu yfirsterkari. Hermenn hafa í gegnum tíðina til að mynda friðmælst við andstæðinga og mennskan sigrar að lokum.
25. desember 2020
Frá bæjarstjórnarfundi í Reykjanesbæ á þriðjudaginn.
Hart tekist á um aukin útgjöld vegna jólagjafa í Reykjanesbæ
Þegar atvinnuleysi í bæjarfélagi stendur í rúmum 20 prósentum, er þá réttlætanlegt að hækka útgjöld vegna jólagjafar bæjarstarfsmanna? Eða er það taktlaust? Tekist var á um þessar spurningar á hitafundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar á þriðjudaginn.
19. nóvember 2020
Jólahryllingssögur
Ingi Þór Tryggvason hefur skrifað bókaseríu um jólahrylling. Fyrsta sagan fjallar um strák sem horfir á Grýlu taka kærustu sýna og ákveður fara á eftir tröllinu og reyna bjarga stelpunni. Hann safnar fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
8. desember 2019
Af hverju gaf ég konunni minni ryksugu í jólagjöf?
Eiríkur Ragnarsson útskýrir af hverju það var frábær hugmynd að gefa konunni sinni þrifvélmenni í jólagjöf.
27. desember 2017
Margir skreyta jólatréð á Þorláksmessu.
Þorlákur hinn helgi eini dýrlingur Íslendinga
Dagurinn fyrir aðfangadag getur einkennst af spennu og eftirvæntingu, sérstaklega hjá litla mannfólkinu. Kjarninn kannaði sögu dagsins og hvaða hefðir eru hafðar í heiðri.
23. desember 2017
Jólin
Jón Gnarr segir að jólin séu hafin yfir öll trúarbrögð þótt sumir hópar reyni að eigna sér þau.
16. desember 2017
Bjarni Jónsson
Hvað er það sem prestarnir misskilja?
4. janúar 2017