14 færslur fundust merktar „seðlabanki íslands“

Seðlabankinn stendur við Kalkofnsveg sem kenndur er við kalkofn sem þar var í notkun á síðari hluta 19. aldar.
Varaseðlabankastjórar gerast ritstjórar
Kalkofninn er nýr vettvangur fyrir greinar um verkefni og verksvið Seðlabanka Íslands sem finna má á vef bankans. Kalkofninum er ætlað að höfða til almennings, atvinnulífs, fjölmiðla og fræðasamfélags.
28. september 2021
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Ásgeir: Fjárfestingaleiðin hefði aldrei gerst á minni vakt
Sitjandi seðlabankastjóri segir að það hefði átt að fylgjast betur með því hvaðan peningarnir sem voru ferjaðir til landsins í gegnum fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands komu. Stjórnvöld hafa neitað að upplýsa um hverjir það voru sem nýttu sér leiðina.
24. apríl 2021
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Seðlabankastjóri segir að Íslandi sé að miklu leyti stjórnað af hagsmunahópum
Ásgeir Jónsson er mjög ósáttur með það að Samherji hafi kært fimm starfsmenn bankans og skilur ekki af hverju málinu sé ekki vísað frá. Hann segir að peningastefna Seðlabanka Íslands sé velferðarstefna.
23. apríl 2021
Ólafur Þór Hauksson er héraðssaksóknari.
Hundruð milljóna króna undanskot vegna fjárfestingarleiðar vísað til héraðssaksóknara
Mál tengt einstaklingi sem grunaður er um að hafa skotið undan fjármagnstekjum með því að nýta sér fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands er farið frá skattrannsóknarstjóra til héraðssaksóknara, sem mun taka ákvörðun um refsimeðferð í málinu.
19. maí 2020
Krónan eftir höft: Stöðugleiki og stöðnun
Íslenska krónan, gagn hennar og lestir, er eitt helstu þrætuepli íslenskrar þjóðar. Frá aldamótum hafa farið fram þrjár mismunandi tilraunir í að stýra henni þannig að gagnsemi krónunnar sé sem mest.
2. febrúar 2020
Seðlabankinn greip tólf sinnum inn í gjaldeyrismarkaðinn í fyrra
Gjaldeyrisvaraforði Seðlabanka Íslands var orðinn 822 milljarðar króna í lok árs 2019. Alls lækkaði gengi krónunnar um 3,1 prósent og Seðlabankinn greip nokkrum sinnum inn í til að stilla af kúrs hennar í fyrra.
19. janúar 2020
Seðlabankinn unir niðurstöðunni og er búinn að hafa samband við Gunnhildi Örnu
Seðlabanki Íslands segir að verkferlar hans í ráðningarmálum hafi verið styrktir í kjölfar þess að kærunefnd jafnréttismála komst að þeirri niðurstöðu að hann hefði brotið jafnréttislög með ráðningu upplýsingafulltrúa í fyrrasumar.
17. janúar 2020
Árið 2019: Þegar Seðlabankinn sagði það ekki sitt að útdeila réttlæti
Seðlabanki Íslands birti skýrslu um umdeilda fjárfestingaleið sína í sumar. Þar viðurkenndi hann margar neikvæðar afleiðingar hennar en sagði tilganginn hafa helgað meðalið. Þingmenn úr fjórum flokkum vilja rannsóknarnefnd um leiðina.
26. desember 2019
Seðlabankinn sem villtist af leið
None
24. október 2019
Níu manns sækja um stöðu í Seðlabanka Íslands
Níu manns hafa sótt um stöðu framkvæmdastjóra fjármálastöðugleikasviðs í Seðlabanka Íslands. Á meðal umsækjenda eru Ásdís Kristjánsdóttir, Guðrún Ögmundsdóttir og Bryndís Ásbjarnardóttir.
16. september 2019
Vextir þurfa að lækka um 0,75 prósentustig til að kjarasamningar haldi
Meginvextir Seðlabanka Íslands þurfa að fara niður í 3,75 prósent fyrir september 2020, annars eru forsendur kjarasamninga brostnar. Um þetta var gert hliðarsamkomulag sem aðilar kjarasamninga eru meðvitaðir um.
4. apríl 2019
Már segist ekki fæddur í gær og viti alveg hvað pólitískur ómöguleiki sé
Seðlabankastjóri segir að það hafi komið í ljós að hægt væri að hafa mjög mikinn hagnað út úr því að brjóta reglurnar sem settar voru í kringum fjármagnshöftin. Hann hafnar því að Seðlabankinn hafi sýnt af sér valdníðslu.
10. mars 2019
Rannveig Sigurðardóttir
Áhætta í fjármálakerfinu eykst
Samkvæmt Seðlabankanum hefur áhætta sem tengist ferðaþjónustunni aukist frá því í vor en töluvert hefur hægst á vexti í greininni undanfarið.
23. október 2018
Lág verðbólga einungis tryggð með einhverskonar „stéttasátt“
Nefnd um endurskoðun peningastefnu Íslands gengur út frá því að krónan verði áfram gjaldmiðill íslensku þjóðarinnar, leggst gegn myntráði, leggur til víðtækar breytingar á hlutverki Seðlabankans og vill afnema bindiskyldu á mögulega vaxtamunaviðskipti.
5. júní 2018