7 færslur fundust merktar „stéttarfélag“

Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar.
Skora á SGS að slíta viðræðum við SNS og undirbúa verkfallsaðgerðir
Stéttarfélagið Framsýn skorar á aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands að slíta viðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga og hefja undirbúning að sameiginlegum verkfallsaðgerðum í haust.
11. júlí 2019
Samninganefnd SGS
Segir að samninganefnd SGS muni aldrei taka þátt í að semja um að rýra kjör
Samninganefnd SGS segir það miður að Framsýn hafi þurft að bera félaga sína þungum sökum í tengslum við ákvörðun félagsins um að afturkalla samningsumboð sitt frá Starfsgreinasambandinu.
20. mars 2019
Árni Stefán Jónsson og Garðar Hilmarsson
Þriðja stærsta stéttarfélag landsins verður til við sameiningu tveggja félaga
Á aðalfundum Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og SFR stéttarfélags í almannaþjónustu sem lauk í dag voru ný lög og heiti sameinaðs félags samþykkt en það heitir Sameyki stéttarfélag.
26. janúar 2019
Drífa Snædal
Drífa Snædal gefur kost á sér í embætti forseta ASÍ
Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins og fyrrverandi varaþingmaður Vinstri grænna, mun gefa kost á sér í embætti forseta ASÍ á þinginu sem sett verður 24. október næstkomandi.
7. ágúst 2018
Gylfi Arnbjörnsson er forseti ASÍ.
Stjórn VR lýsir yfir vantrausti á forseta ASÍ
Stjórn stærsta stéttarfélags landsins segir að Gylfi Arnbjörnsson njóti ekki trausts til að leiða viðræður við stjórnvöld eða Samtök atvinnulífsins fyrir þess hönd í komandi kjaraviðræðum.
24. maí 2018
1. maí-ganga
„Þolinmæði gagnvart ofurlaunum er þrotin“
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, ávarpaði baráttufund verkalýðsfélaga í Reykjanesbæ í dag, 1. maí. Hún vill m.a. að vinnuvikan sé stytt, kynbundnum launamun útrýmt og að samtök launafólks standi saman gegn auknum ójöfnuði.
1. maí 2018
Helga Dögg Sverrisdóttir
Framámenn í Kennarasambandi Íslands láku upplýsingum til fjölmiðla
19. apríl 2018