15 færslur fundust merktar „sundabraut“

Í könnun Maskínu var spurt hvort fólk væri hlynnt eða andvígt lagningu Sundabrautar, óháð því hvort um brú eða göng yrði að ræða.
Rúm 66 prósent landsmanna segjast hlynnt lagningu Sundabrautar
Mældur stuðningur við Sundabraut á meðal Reykvíkinga er á pari við landsmeðaltalið, samkvæmt könnun sem Maskína framkvæmdi um afstöðu til þessarar stórframkvæmdar í febrúarmánuði.
10. mars 2022
Sabine Leskopf
Sundabraut: Furðuleg félagshagfræði
1. febrúar 2022
Pawel Bartoszek er borgarfulltrúi Viðreisnar og jafnframt formaður skipulags- og samgönguráðs borgarinnar.
Ekki öruggt að Sundabraut verði lögð
Formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur segir það háð félagshagfræðilegri greiningu hvort og þá hvernig framkvæmd Sundabrautar verður háttað. Yfirlýsing um lagningu Sundabrautar var undirrituð í vikunni af ríki og borg.
9. júlí 2021
Ríki og borg sammælast um að Sundabraut verði lögð alla leið á Kjalarnes, í einni samfelldri framkvæmd, en ekki aðeins í Gufunes.
Stefna að opnun Sundabrautar árið 2031
Borgarstjóri og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra undirrituðu í dag yfirlýsingu um lagningu Sundabrautar. Ekki er enn ljóst hvort brú eða göng verða fyrir valinu en framkvæmdin verður fjármögnuð með gjaldtöku.
6. júlí 2021
Sigrún H. Pálsdóttir
Sundabraut á landfyllingum yfir Leiruvog – Stöldrum við
1. apríl 2021
Sundabrúin myndi vera í allt að 35 metra hæð yfir haffletinum, nógu há til þess að skip sem væru nærri 30 metrum gætu siglt undir hana og laggst að bryggju innar í Kleppsvík.
Sundabrú myndi rísa allt að 35 metrum yfir haffletinum í Kleppsvík
Starfshópi sem falið var að meta hvort fýsilegra væri að nota jarðgöng og lágbrú til að þvera Kleppsvík í tengslum við Sundabraut komst að þeirri niðurstöðu að kostir brúar væru meiri. Sundabrú yrði hins vegar ekki neitt sérlega lág.
3. febrúar 2021
Valkostirnir tveir sem starfshópurinn rýndi í og mat upp á nýtt voru löng og dýr jarðgöng eða lágbrú sem mun fyrirsjáanlega hafa einhver áhrif á starfsemi Sundahafnar.
„Þurfum ekki að skrifa fleiri skýrslur“: Sundabrú trompar Sundagöng
Brú yfir Kleppsvík þykir fýsilegri kostur en jarðgöng úr Laugarnesi yfir í Gufunes, samkvæmt nýrri skýrslu starfshóps. Áætlaður heildarkostnaður við lagningu Sundabrautar er tæpir 70 milljarðar króna.
3. febrúar 2021
Uppdráttur sem sýnir afstöðu Sundabrautar og friðlýsingarsvæðisins.
Vegagerðin leggst gegn friðlýsingu Minjastofnunar á vegstæði Sundabrautar
Átök um legu Sundabrautar hafa tekið á sig harðari mynd. Vegagerðin hefur nú lagst gegn friðlýsingu Minjastofnunar og segir ljóst að allir valkostir Sundabrautar muni setja fornminjar í hættu. Mótvægisaðgerðir gætu náð fram sömu markmiðum.
13. október 2020
Minjastofnun hafnar því að friðlýsing hindri lagningu Sundabrautar
Friðlýsing menningar- og búsetulandslags á Álfsnesi á ekki að hindra lagningu Sundabrautar að mati Minjastofnunar Íslands. Bæði Vegagerðin og Reykjavíkurborg halda hinu gagnstæða fram.
15. september 2020
Dagur B. Eggertsson, er borgarstjóri í Reykjavík. Umsögn borgarinnar um tilögu Minjastofnunar var lögð fram á fundi borgarráðs í gær.
Borgin vill láta kanna að falla frá friðlýsingu sem gæti hindrað lagningu Sundabrautar
Borgarlögmaður hefur sent Minjastofnun Íslands bréf þar sem óskað er eftir því að kannað verði hvort hægt sé að vernda minjar á ætluðu vegstæði Sundabrautar með öðrum hætti en friðlýsingu. Verði friðlýsingin að veruleika er lagning Sundabrautar í uppnámi.
11. september 2020
Tveir valkostir eru nú vegnir og metnir af starfshópi Vegagerðar, Reykjavíkur, SSH og Faxaflóahafna. Annar er jarðgöng, hinn lágbrú.
Friðlýsingaráform Minjastofnunar setja lagningu Sundabrautar í uppnám
Vegagerðin hefur sent Minjastofnun Íslands bréf og óskað eftir fundi. Ástæðan er sú að áform hennar um friðlýsingu meðal annars í Álfsnesi geta haft veruleg áhrif á lagningu Sundabrautar, þar sem svæðið er á ætluðu vegstæði Sundabrautar.
10. september 2020
Hver er staðan á Sundabraut?
Sundabraut hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikur, eins og svo oft áður. Ýmsir hópar hafa rýnt í þessa framkvæmd áratugum saman, en hún virðist enn á byrjunarreit. Tillaga enn eins starfshópsins um framtíðarlausn er væntanleg fyrir októberlok.
10. september 2020
Gauti Kristmannsson
Sundabraut, ó Sundabraut
9. október 2019
Lágbrú eða jarðgöng bestu kostirnir fyrir nýja Sundabraut
Tillögur starfshóps um Sundabraut voru kynntar í dag, en Sundahöfn er megingátt Íslands í vöruflutningum á sjó.
2. júlí 2019
Aðförin
Aðförin
Aðförin – Stokkar og stígar
22. maí 2018