Rúm 66 prósent landsmanna segjast hlynnt lagningu Sundabrautar
                Mældur stuðningur við Sundabraut á meðal Reykvíkinga er á pari við landsmeðaltalið, samkvæmt könnun sem Maskína framkvæmdi um afstöðu til þessarar stórframkvæmdar í febrúarmánuði.
                
                    
                    10. mars 2022
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
            
 
              
          

 
              
          



 
              
          
