12 færslur fundust merktar „sýn“

Orri Hauksson, forstjóri Símans, og Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar.
Fjarskiptaforstjórar hækka í launum samhliða bættum rekstri
Sýn og Síminn skiluðu bæði töluverðum hagnaði af starfsemi sinni í fyrra, en hann var að miklu leyti tilkominn vegna eignasölu. Forstjórar félaganna beggja hækkuðu einnig töluvert í launum á tímabilinu.
17. febrúar 2022
Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar.
Samkeppniseftirlitið samþykkir sölu á innviðum Sýnar
Sýn hefur nú fengið vilyrði frá Samkeppniseftirlitinu um sölu á fjarskiptainnviðum sínum til erlendra fjárfesta.
23. nóvember 2021
Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar.
Sýn skilar miklum hagnaði í fyrsta skiptið í tvö ár
Eftir níu ársfjórðunga af tapi eða litlum hagnaði skilar Sýn hf. loksins árfsfjórðungsuppgjöri þar sem mikill hagnaður er af starfsemi fyrirtækisins.
3. nóvember 2021
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður þjóðaröryggisráðs
Hefur fundað um sölu á fjarskiptainnviðum
Þjóðaröryggisráð hefur fundað vegna áætlana Sýnar, Nova og Símans um að selja eigin fjarskiptainnviði. Samkvæmt ráðinu er full ástæða til að fylgjast með þessari þróun og greina áhættuþætti tengdum henni.
3. september 2021
Innviðir á leiðinni út
Sýn og Nova hefur nýlega hafið sölu á fjarskiptainnviðum sínum auk þess sem Síminn hefur íhugað að gera slíkt hið sama. Aðskilnaður á innviðum og þjónustu þótti hins vegar ekki ráðlegur þegar einkavæða átti Landssímann fyrir 20 árum síðan.
14. maí 2021
Heiðar Guðjónsson er forstjóri Sýnar.
Sýn hefur skilað tapi á sjö af síðustu átta ársfjórðungum
Fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækið Sýn hefur tapað um 2,5 milljörðum króna frá byrjun árs 2019. Nær allar tekjustoðir félagsins lækkuðu milli ára. Félagið er að selja innviðaeignir fyrir háar fjárhæðir og ætlar að skila því fé til hluthafa.
13. maí 2021
Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar.
Viðskipti með Sýn nífölduðust dagana fyrir frétt um kaup á innviðum
Mikill áhugi vaknaði á meðal fjárfesta á hlutabréfum í Sýn fimm dögum áður en frétt birtist um að bandarískir fjárfestar væru langt komnir með að kaupa óvirka farsímainnviði félagsins. FME getur hvorki staðfest né neitað að málið sé til skoðunar.
15. febrúar 2021
Frá 18. janúar síðastliðnum hefur fréttatími Stöðvar 2 verið lokaður fyrir öðrum en áskrifendum.
Meira en helmingur áhorfenda hætti að horfa á fréttir Stöðvar 2 þegar þeim var lokað
Sýn segir að áhorfendum að áskriftarleiðum þeirra í sjónvarpi hafi fjölgað mikið og séu nú yfir 40 þúsund allt í allt. Ekki fást upplýsingar um hvernig sá fjöldi skiptist á mismunandi áskriftarleiðir né hversu margir hafi bæst við í janúar 2021.
31. janúar 2021
Höfuðstöðvar Sýnar við Suðurlandsbraut.
Áfram tap á fjölmiðla- og farsímarekstri hjá Sýn og hlutabréf í félaginu féllu skarpt
Sýn hefur tapað 402 milljónum króna á fyrstu níu mánuðum ársins. Áform eru uppi um að selja farsímainnviði félagsins fyrir árslok fyrir sex milljarða króna, og leigja þá svo aftur.
5. nóvember 2020
Heiðar Guðjónsson forstjóri Sýnar
Sýn vill ekki upplýsa um hugsanlega kaupendur farsímainnviða
Fjarskiptafyrirtækið segir að trúnaður ríki yfir samningaviðræðum um kaup á óvirkum farsímainnviðum kerfisins en að frekari upplýsingar verði gefnar fljótlega.
26. október 2020
Höfuðsöðvar Sýnar á Suðurlandsbraut
Sýn langt komið í sölu á farsímainnviðum
Sýn fetar í fótspor erlendra fjarskiptafyrirtækja og er langt komið með að selja og endurleigja óvirka farsímainnviði félagsins. Söluhagnaður fyrirtækisins gæti numið yfir sex milljörðum króna.
23. október 2020
Orri Hauksson, forstjóri Símans
Síminn hefur fengið fyrirspurnir um kaup á Mílu
Íslensk fjarskiptafyrirtæki hafa verið að aðskilja innviðastarfsemi þeirra frá þjónustustarfsemi þeirra á undanförnum mánuðum. Síminn hefur fengið óformlegar fyrirspurnir um möguleg kaup á innviðafélaginu Mílu, en ekkert hefur verið ákveðið enn.
22. september 2020