Hægt að spara 6 til 7 milljarða með því að byggja spítala annarstaðar
Rannsóknarstofnun atvinnulífsins við Háskólann á Bifröst kemst að niðurstöðu um að hagkvæmara sé að byggja nýtt sjúkrahús annarstaðar en við Hringbraut.
4. nóvember 2015