13 færslur fundust merktar „Danmörk“

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump um Trump frá Trump til Trumps
Bandarískir ráðamenn reyna nú hvað þeir geta að bæta fyrir geðvonskutíst og eftiráskýringar Bandaríkjaforseta um aflýsingu Danmerkurferðar sinnar. Ástæðuna sagði forsetinn þá að danski forsætisráðherrann vildi ekki ræða hugmynd hans um kaup á Grænlandi.
25. ágúst 2019
Nedim Yasar
Morðið á Nedim Yasar
Þann 19. nóvember síðastliðinn var Nedim Yasar skotinn til bana eftir útgáfuhóf sitt. Hann var þekktur í undirheimum Kaupmannahafnar en bókin hans Rødder fjallar um líf hans þar og þá ákvörðun að snúa baki við undirheimalífinu.
2. desember 2018
Milljarðaklúður
Breytingar sem gerðar voru á fyrirkomulagi álagningar og innheimtu skatta í Danmörku fyrir 13 árum hefur kostað danska ríkið milljarða í töpuðum tekjum. Stofnun SKAT í Danmörku sögð mistök í nýrri skýrslu.
28. október 2018
Risaflóðið 1872
Þegar danska veðurstofan tilkynnti, í byrjun liðinnar viku, að víða í landinu mætti búast við talsvert hærri sjávarstöðu en venjulega, grunaði fæsta að þessi tilkynning væri undanfari mesta flóðs í Danmörku síðan 1872.
8. janúar 2017
Ekki benda á mig og hver sagði hvað við hvern
6. nóvember 2016
Vilja framlengja landamæraeftirlitið
Málefni innflytjenda og flóttamanna eru eldfim í Danmörku. Borgþór Arngrímsson, fréttaritari Kjarnans í Danmörku, hefur fylgst náið með umræðu um landamæraeftirlit.
16. október 2016
Kristjanía á tímamótum
4. september 2016
Svo virðist sem útganga Breta úr ESB hafi orðið til þess að fleiri Danir vilji vera í sambandinu.
ESB vinsælla eftir Brexit
4. júlí 2016
Búið er að setja faðmlagareglur í dönskum skóla, því faðmlög nemenda þóttu komin út í öfgar.
Danskur skóli hefur sett faðmlagareglur
21. maí 2016
Klúðrið mikla, Kossabrúin í Kaupmannahöfn
8. maí 2016
Landamæraeftirlit í Danmörku, og víðar í Evrópu, hefur verið hert undanfarin misseri.
Milljónir evrópskra vegabréfa hverfa árlega
10. apríl 2016
Þarftu nokkuð nótu?
Fjórir af hverjum tíu Dönum kaupa svarta vinnu. Og hinir efnameiri sækja frekar í slíka þjónustu en þeir sem hafa minna á milli handanna.
27. mars 2016
Bang & Olufsen er eitt þekktasta vörumerki Danmörku.
Er Bang & Olufsen á leiðinni til Asíu
26. mars 2016